Feykir


Feykir - 10.04.2019, Síða 1

Feykir - 10.04.2019, Síða 1
Það má segja að vorið hafi mætt á Íslandið góða um helgina með sól og brakandi blíðu enda margir vorboðar búnir að lofa því, gæsir, álftir, þrestir, tjaldar og hinir ýmsu sjófuglar svo ekki sé talað um flugur sem sáu sér ekki annað fært en fara á stjá. Veðurstofan spáir áframhaldandi blíðu, léttskýjuðu í dag um landið norðanvert, en skýjað verður annars staðar og lítilsháttar væta suðaustantil. Hiti getur farið upp í 10 stig og jafnvel hærra þá daga sem spáin nær til eða allt fram að pálmasunnudegi og þurrt verður norðanlands. Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Holræsa- og stífluþjónusta Bjóðum alhliða lagnahreinsun og lagnamyndun Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 | Oddagata 18 | 545 Skagaströnd | gamar.is | vilhelm@gamar.is 14 TBL 10. apríl 2019 39. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 5 BLS. 10 Jóhanna Erla Pálmadóttir segir frá hvað hún er með á prjónunum. Vill auka álit fólks á textílvinnu BLS. 6-7 Spjallað við Israel Martin þjál- fara Tindastóls „Við verðum að horfa fram á veginn“ Vorið mætti með sól og blíðu um helgina Blíðuveður í kortunum svo langt sem spár ná Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.is Það eru fleiri en mannfólkið sem fagna vorinu. Loppadís lék sér í fjöruborðinu við Ernuna á Borgarsandinum sl. sunnudag. Ekki skýhnoðri á himni og blankalogn. MYND: PF. HÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400 www.facebook.com/velavalehf www.facebook.com/velavalehf & 453 88 88 velaval@velaval.is HEIMILISMATUR Í HÁDEGINU Heitur matur kr. 1.490 | Súpa og brauð kr. 1.100 www.ommukaffi.is Norska spáin á Yr.no spáir lengra fram í næstu viku og samkvæmt þeim spám breytist veðrið lítið sem ekkert og sama hitastig viðvarandi fram á fimmtudag, skírdag. Dalbæingar búast við páskahreti Þriðjudaginn 2. apríl, komu saman til fundar níu félagar í veðurklúbbnum á Dalbæ á Dalvík og hófu fund kl. 14:05 og honum lauk hálftíma síðar. Fundarmenn voru almennt sáttir við hvernig til tókst með spádóminn fyrir marsmánuð en snjó hafði ekki tekið upp áður en snjóaði aftur og veðrið var umhleypingasamt. Í skeyti frá Veðurklúbbnum segir að nýtt tungl kvikni í austri föstudaginn 5. apríl kl 8:50 og er það páskatungl (Gyðingatungl). „Áfram gera menn ráð fyrir sama tíðarfari, rysjóttu og umhleypingasömu en engin harka í veðri. Snjórinn er ekki farinn og við eigum eftir að fá páskahret og jafnvel sumarmálahretið með því. Vetur er ekki búinn enn.“ /PF Veðurvísa apríl-maí Í apríl sumrar aftur, þá ómar söngur nýr. Í maí flytur fólkið og fuglinn hreiður býr. Pilsaþytur fagnar formlegri stofnun Samkoma í Melsgili með dansi og harmóníkuspili

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.