Morgunblaðið - 07.05.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.05.2020, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 7. M A Í 2 0 2 0 Stofnað 1913  107. tölublað  108. árgangur  ALLT FYRIR HELGINA Í NETTÓ! mbaframpartssneiðar ddaðar .300KR/KG UR: 2.599 KR/KG Avókadó 700 gr 375KR/PK ÁÐUR: 749 KR/PK Roast beef Innralæri 2.199KR/ ÁÐUR: 3.999 KR/KG 50% -50%- VERÐ- SPRENGJA! Lægra verð - léttari innka Tilboðin gilda 7. - 10. maí La Kry ÁÐ KG up -45% PÚSLDROTTN- ING Á VEIRU- TÍMUM ELSTA HLAÐAN ENDURBYGGÐ BENEDIKT BÚÁLFUR Á FJALIRNAR SKJALDBREIÐ 18 KOSIÐ UM SÝNINGU 60JÓNÍNA BJÖRG 14 Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- ráðherra segir þjóðina hafa mikla hagsmuni af því að opna landamæri landsins á ný. Það sama gildi um Ís- land og önnur lönd að efnahagslífið muni ekki ná fyrri styrk nema landa- mærin verði opnuð að nýju. Gríðarlegir hagsmunir séu í húfi. „Markmiðið er skýrt. Við munum ekki ná fullum bata í efnahagslífinu, hvorki við Íslendingar né aðrir, nema landamæri verði opnuð á ný. Til þess að geta opnað á einhverjar ferðir þarf að viðhafa allra handa varúðarráðstafanir sem við erum að skoða og auðvitað aðrir líka. Hvað varðar utanríkisþjónustuna hef ég lagt áherslu á þetta í samtölum mín- um við kollega mína á Norðurlönd- um og í Eystrasaltsríkjunum. Sömu- leiðis hef ég falið sendiráðunum að kanna með óformlegum hætti hvort í löndum, sem hafa náð bestum árangri í baráttunni gegn veirunni, sé vilji til tvíhliða samskipta.“ Árangurinn hefur farið víða Guðlaugur Þór segir það hafa spurst út hversu vel Íslendingum hafi gengið í baráttunni gegn kór- ónuveirunni. Sú góða staða skapi tækifæri í ferðaþjónustu. Rætt sé um ýmsar leiðir til að útfæra ferða- lög við núverandi aðstæður. Fjölmennt starfslið Guðlaugur Þór segir að þegar mest var hafi um 140 manna starfslið ráðuneytisins aðstoðað Íslendinga við að komast heim eftir að ferða- bönn voru sett vegna faraldursins. Hann segir aðspurður að kostnað- urinn við þessa vinnu liggi ekki fyrir. Þó sé ljóst að það kosti mikið fé að hafa 140 manns í vinnu allan sólar- hringinn við svo umfangsmikið verk. Brýnt að opna landið á ný  Utanríkisráðherra segir það forsendu efnahagslegrar viðreisnar  Ýmsar leiðir færar til að heimila ferðalög á ný  Árangur Íslands gegn veirunni skapi tækifæri Rætt við Kínastjórn » Guðlaugur Þór segir utan- ríkisþjónustuna hafa komið að flutningi búnaðar vegna veir- unnar, m.a. frá Kína. » Hann hafi beðið sendiráð Ís- lands í Peking að kanna óform- lega möguleika til samstarfs við Kínastjórn í ferðaþjónustu. » Sú vinna sé nýhafin og því sé ótímabært að ræða dag- setningar í þessu efni. MForsenda viðreisnar … »10  Arion banki tapaði tæplega 2,2 milljörðum króna á fyrsta ársfjórð- ungi og Íslandsbanki 1,4 millj- örðum króna. Á sama tímabili í fyrra hagnaðist Íslandsbanki um 2,6 milljarða króna en Arion um rétt rúman milljarð króna. Fjármálaráðherra segir að skyn- samlegt hefði verið að ljúka sölu á Íslandsbanka fyrir faraldur kór- ónuveiru. »2, 28 Morgunblaðið/Eggert Fé Arðsemi eigin fjár var neikvæð um 3%. Tap hjá Íslands- banka og Arion Einar Hansen Tómasson, verk- efnastjóri hjá Íslandsstofu, segir hugmyndir að viðmiðunarreglum fyrir erlend tökulið kvikmynda og sjónvarpsþátta nú til skoðunar hjá landlæknisembættinu vegna kór- ónuveirufaraldursins. Erlendir kvik- myndaframleiðendur séu í auknum mæli að leita að öruggum löndum fyrir tökur á kvikmyndum og sjón- varpsþáttum og Ísland sé þar ofar- lega á blaði. „Þetta er líklega sá hópur sem auðveldast er að fá inn í landið í dag,“ segir Einar. Tökulið geti flogið beint hingað með leiguflugi, farið strax á hótel og þaðan á tökustað. Einar fékk stjórn Samtaka íslenskra kvikmyndaframleiðenda til liðs við sig við gerð viðmiðunarreglna. »56 Ævintýri Þættirnir Game of Thron- es voru teknir upp að hluta á Íslandi og vöktu áhuga á landi og þjóð. Reglur fyrir erlend tökulið til skoðunar Blíðskaparveður hefur verið í höfuðborginni undanfarna daga og aukast væntingar Reykvík- inga og nágranna til sumarsins með hverjum deginum. Vorið hefur verið flestum kærkomið á tímum heimsfaraldurs og nýtir mikill fjöldi fólks sér útivistarsvæði til heilsubótar en líkamsrækt- arstöðvar og sundlaugar eru lokaðar. Það breyt- ist á næstu vikum og því verður brátt ljóst hvort útivistaræðið hafi verið bóla. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Frískað upp á líkama og sál í Nauthólsvík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.