Morgunblaðið - 07.05.2020, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 07.05.2020, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 2020 Eyesland . Grandagarði 13 og Glæsibæ, 5. hæð . sími 510 0110 . www.eyesland.is Sumar og sól Vorum að taka upp nýja sendingu af RayBan sólgleraugum Gleraugnaverslunin Eyesland býður mikið úrval af umgjörðum á góðu verði – og þú færð frábæra þjónustu. Verið velkomin! Sænski hönnuðurinn Filippa K hef- ur átt í farsælu samstarfi við postu- línsframleiðandann Rörstrand frá árinu 2003 og njóta bollarnir mik- illa vinsælda meðal fagurkera um heim allan. Bollarnir þykja afar góðir þar sem þeir halda vel hita og eru með góðu gripi. Fyrstu árin komu að meðaltali þrír nýir bollar á ári en undanfarin ár hefur einungis komið einn bolli á ári sem eingöngu er seldur í skamman tíma. Bollarnir þykja óhemjufagrir og eru vinsælir safngripir. Bollarnir eru úr postulíni og hægt er að fá þá hér á landi í versl- uninni Kokku þar sem þeir kosta 2.590 krónur stykkið. Safngripur 2020-bollinn þykir afar fallegur eins og sjá má. Kaffibollar Filippu K Sígildir Tveir af elstu bollum Filippu K sem eru löngu orðnir sígildir. Þóra Kolbrá Sigurðardóttir thora@mbl.is 200 ml grísk jógúrt frá Örnu mjólkur- vörum 1 tsk. kummín 1 tsk. chili-krydd 1 tsk. paprika 2 hvítlauksgeirar safi úr ½ sítrónu salt og pipar 4 kjúklingabringur Raita-sósa 300 ml grísk jógúrt frá Örnu mjólkur- vörum 1 lítið avókadó ½ agúrka mjög smátt söxuð 1 dl ferskt kóríander smátt saxað ¼ tsk. kummínkrydd safi úr ¼-½ sítrónu salt og pipar eftir smekk Gott að bera fram með hýðishrís- grjónum og fersku salati. Aðferð: Byrjið á því að útbúa mariner- inguna fyrir kjúklinginn. Setjið grískt jógúrt í skál ásamt krydd- unum, pressið hvítlauksrifin með hvítlaukspressu út í skálina, kreistið safann úr ½ sítrónu út í og blandið öllu saman, smakkið til með salti og pipar. Setjið kjúklingabringurnar út í jógúrtmarineringuna og látið mar- inerast í a.m.k. 3-4 klst. Byrjið að sjóða hrísgrjónin áður en farið er að grilla. Grillið bringurnar á heitu grilli þar til þær eru eldaðar í gegn, u.þ.b. 15-20 mínútur, snúið þeim reglulega á meðan þær eru á grillinu. Sósan er útbúin með því að mauka avókadóið í skál, setja grískt jógúrt út í skálina og hræra saman. Skerið agúrkuna mjög smátt nið- ur og kóríanderið. Setjið út í skálina ásamt kummínkryddi og kreistið smá sítrónusafa út í, smakkið til með salti og pipar. Berið fram með fersku salati. Ljósmyndir/Linda Ben Kjúklingabringur í jógúrtmarineringu með raita-sósu Þessi kjúklingaréttur er vel kryddaður og bragðmikill og smellpassar með svalandi raita-sósunni. Það er Linda Ben sem á heiðurinn af uppskriftinni, sem ætti að slá í gegn á flestum heimilum enda einföld og einstaklega bragðgóð. Alltaf viðeigandi Kjúklingur á alltaf vel við. Bragðmikill og góður Þessi upp- skrift er einstaklega bragðgóð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.