Morgunblaðið - 09.05.2020, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.05.2020, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2020 43 Aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar 2020 Aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar verður mánudaginn 18. maí 2020. Fundurinn hefst klukkan 17.15 í safnaðarheimilinu Borgum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Kársnessóknar. Tilboð/útboð Laus störf við leikskólann Laut Sérkennslustjóra, deildarstjóra, leikskólakennara , þroskaþjálfa eða annað uppeldismenntað fólk vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík frá 12.ágúst næstkomandi. Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Leikskólinn er fjögra deilda leikskóli fyrir börn frá 18 mánaða - 6 ára. Við erum „Skóli á grænni grein“ og vinnum eftir Uppbyggingarstefnunni – Uppeldi til ábyrgðar. Gleði, hlýja og virðing eru einkunnarorð skólans. Nánari upplýsingar um leikskólann er að finna á heimasíðu. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg • Færni í samskiptum • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Vakin er athygli á því að ef ekki fæst leikskólakennari kemur til greina að ráða annað háskólamenntað fólk eða leiðbeinendur. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 420 1160 og 847 9859. Umsóknir berist til leikskólastjóra á netfangið frida@grindavik.is Endurnýja þarf eldri umsóknir. Umsóknarfrestur er til 1. júní 2020. Reykja vík ur borg Innkaupadeild Borg artún 12-14, 105 Reykja vík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Bústaðavegur 151-153. Gatnagerð og lagnir – Eftirlit, EES útboð nr. 14836 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ FRÆÐSLUSTJÓRI Á SKRIFSTOFU ALÞINGIS Skrifstofa Alþingis leitar að kröftugum fræðslustjóra til starfa á rannsókna- og upplýsingaskrifstofu en þar starfa átta sérfræðingar. Starf fræðslustjórans felst einkum í að móta fjölbreytta kynningu og fræðslu um starfsemi Alþingis fyrir alla aldurshópa með áherslu á leik-, grunn- og framhaldsskólanema. Um er að ræða nýtt og spennandi starf í fjölbreyttu og           • Skipulagning og mótun fræðslustarfs fyrir Alþingi. • Umsjón með starfsemi Skólaþings. • Móttaka skólahópa og annarra gesta. • Gerð fræðslu- og kynningarefnis um Alþingi. • Umsjón með hönnunar- og útgáfuvinnu. • Upplýsingagjöf og fræðsla til almennings. • Önnur verkefni sem fræðslustjóra er falið að vinna. • Háskólapróf í uppeldis- og menntunarfræðum eða          • Marktæk reynsla af fræðslu- og kynningarstörfum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Sjálfstæð, nákvæm og öguð vinnubrögð. • Skipulags- og samskiptahæfni. • Framsýni og góð þekking á upplýsingatækni. • Jákvæðni og sveigjanleiki. • Reynsla af teymisvinnu er æskileg. Helstu verkefni og ábyrgð Hæfniskröfur                 (starfatorg.is) og frekari upplýsingar um starfsemi                  Alþingis (althingi.is). Frekari upplýsingar um starfið umsóknarfrestur er til og með 25.05.2020.                          !  "  #!   $   %!!  "      &  $    ' ( )'   )&     $       '  *    +   &          ,               - , . #- .       !  " ,    * &     /    # &0  !! Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 4. hæð, mánudaginn 18. maí 2020 og hefst kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Veitingar. -Stjórnin Raðauglýsingar Þú ert ráðin/n! FAST Ráðningar Uppáhaldssetningin okkar hjá FAST ráðningum www.fastradningar.is    
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.