Morgunblaðið - 09.05.2020, Síða 43

Morgunblaðið - 09.05.2020, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2020 43 Aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar 2020 Aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar verður mánudaginn 18. maí 2020. Fundurinn hefst klukkan 17.15 í safnaðarheimilinu Borgum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Kársnessóknar. Tilboð/útboð Laus störf við leikskólann Laut Sérkennslustjóra, deildarstjóra, leikskólakennara , þroskaþjálfa eða annað uppeldismenntað fólk vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík frá 12.ágúst næstkomandi. Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Leikskólinn er fjögra deilda leikskóli fyrir börn frá 18 mánaða - 6 ára. Við erum „Skóli á grænni grein“ og vinnum eftir Uppbyggingarstefnunni – Uppeldi til ábyrgðar. Gleði, hlýja og virðing eru einkunnarorð skólans. Nánari upplýsingar um leikskólann er að finna á heimasíðu. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg • Færni í samskiptum • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Vakin er athygli á því að ef ekki fæst leikskólakennari kemur til greina að ráða annað háskólamenntað fólk eða leiðbeinendur. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 420 1160 og 847 9859. Umsóknir berist til leikskólastjóra á netfangið frida@grindavik.is Endurnýja þarf eldri umsóknir. Umsóknarfrestur er til 1. júní 2020. Reykja vík ur borg Innkaupadeild Borg artún 12-14, 105 Reykja vík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Bústaðavegur 151-153. Gatnagerð og lagnir – Eftirlit, EES útboð nr. 14836 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ FRÆÐSLUSTJÓRI Á SKRIFSTOFU ALÞINGIS Skrifstofa Alþingis leitar að kröftugum fræðslustjóra til starfa á rannsókna- og upplýsingaskrifstofu en þar starfa átta sérfræðingar. Starf fræðslustjórans felst einkum í að móta fjölbreytta kynningu og fræðslu um starfsemi Alþingis fyrir alla aldurshópa með áherslu á leik-, grunn- og framhaldsskólanema. Um er að ræða nýtt og spennandi starf í fjölbreyttu og           • Skipulagning og mótun fræðslustarfs fyrir Alþingi. • Umsjón með starfsemi Skólaþings. • Móttaka skólahópa og annarra gesta. • Gerð fræðslu- og kynningarefnis um Alþingi. • Umsjón með hönnunar- og útgáfuvinnu. • Upplýsingagjöf og fræðsla til almennings. • Önnur verkefni sem fræðslustjóra er falið að vinna. • Háskólapróf í uppeldis- og menntunarfræðum eða          • Marktæk reynsla af fræðslu- og kynningarstörfum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Sjálfstæð, nákvæm og öguð vinnubrögð. • Skipulags- og samskiptahæfni. • Framsýni og góð þekking á upplýsingatækni. • Jákvæðni og sveigjanleiki. • Reynsla af teymisvinnu er æskileg. Helstu verkefni og ábyrgð Hæfniskröfur                 (starfatorg.is) og frekari upplýsingar um starfsemi                  Alþingis (althingi.is). Frekari upplýsingar um starfið umsóknarfrestur er til og með 25.05.2020.                          !  "  #!   $   %!!  "      &  $    ' ( )'   )&     $       '  *    +   &          ,               - , . #- .       !  " ,    * &     /    # &0  !! Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 4. hæð, mánudaginn 18. maí 2020 og hefst kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Veitingar. -Stjórnin Raðauglýsingar Þú ert ráðin/n! FAST Ráðningar Uppáhaldssetningin okkar hjá FAST ráðningum www.fastradningar.is    

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.