Morgunblaðið - 15.05.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.05.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 2020 Fjallað verður um tískustrauma í fatnaði, förðun, snyrtingu, sólarkremum auk umhirðu húðarinnar, dekur og fleira. - meira fyrir áskrifendur Pöntun auglýsinga er til föstudagsins 29. maí. Nánari upplýsingar veitir Katrín Theodórsdóttir í síma 569 1105 og kata@mbl.is SMARTLANDS- BLAÐ Sérblað fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 5.júní Á laugardag: Gengur í norðan 8-13 m/s. Dálitlar skúrir eða él á Norður- og Austurlandi, hiti 0 til 5 stig. Létt- skýjað sunnan heiða með hita 7 til 13 stig yfir daginn. Á sunnudag: Austan 3-8, en 8-13 með suðurströndinni. Víða bjart veður, en skýjað aust- anlands. Hiti frá 4 stigum austast, upp í 14 stig á Vesturlandi að deginum. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Enn ein stöðin 09.35 Menningin – sam- antekt 10.00 Rabbabari 10.10 Gettu betur 2001 11.10 Í garðinum með Gurrý 11.40 Eurovision-gleði – Okk- ar 12 stig 14.00 Blaðamannafundur vegna COVID-19 14.40 Eurovision í Brussel 1987 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Ja- mie 18.29 Sögur – Stuttmyndir 18.40 Krakkafréttir vikunnar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Euro-Daði 20.45 Vikan með Gísla Mar- teini 21.30 Matur og munúð 22.20 Vera – Mölflugnafang- arinn 23.50 Eurovision í Brussel 1987 02.40 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.14 The Late Late Show with James Corden 12.54 Rel 13.15 The Biggest Loser 13.59 The Biggest Loser 16.10 Malcolm in the Middle 16.30 Everybody Loves Raymond 16.55 The King of Queens 17.15 How I Met Your Mot- her 17.40 Dr. Phil 18.25 Happy Together (2018) 18.45 Black-ish 19.10 Love Island 20.10 Just Friends 21.45 Philomena 23.25 The Terminator 01.15 Rocky 03.10 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Masterchef USA 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Born Different 10.35 Tveir á teini 11.05 Jamie’s Quick and Easy Food 11.35 Evrópski draumurinn 12.05 I Feel Bad 12.35 Nágrannar 12.55 Crazy Rich Asians 14.50 Golfarinn 15.25 Óbyggðirnar kalla 15.50 Föstudagskvöld með Gumma Ben 16.35 Friends 16.55 Friends 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.20 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Sápan 19.40 Impractical Jokers 20.05 The Leisure Seeker 22.05 The Dinner 00.10 Peppermint 01.45 The First Purge 20.00 Tilveran (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 21 – Úrval á föstudegi 21.30 Saga og samfélag (e) 22.00 Tilveran (e) Endurt. allan sólarhr. 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Tónleikar á Græna Hattinum 21.30 Tónleikar á Græna Hattinum Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glans. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Konan við 1000 gráður. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:11 22:39 ÍSAFJÖRÐUR 3:50 23:09 SIGLUFJÖRÐUR 3:32 22:53 DJÚPIVOGUR 3:34 22:14 Veðrið kl. 12 í dag Norðan 8-13. Léttir víða til sunnan- og vestanlands og hiti 6 til 10 stig, en dálítil él norð- austantil á landinu með hita 0 til 4 stig. Ég hef alltaf haft lúmskt gaman af þátt- um þar sem fylgst er með breytingum á hús- byggingum. Fjölmarg- ir slíkir erlendir þættir hafa verið á dagskrá en við eigum líka sjálf einn alveg prýðilegan. Fimmta þáttaröð af Gulli byggir er nú far- in í loftið og lífgar upp á mánudagana. Gulli Helga sér um þættina og smellpassar í hlutverkið, enda bæði fjölmiðlamað- ur og meistarasmiður. Það var ótrúlega skemmtilegt að fylgjast með þegar Gulli, ásamt her iðnaðarmanna, gerbreytti húsi leikarahjónanna skemmtilegu, Nínu Daggar og Gísla Arnar. Ótrúlegt en satt þá var hægt að ná fram spennuatriðum í þáttunum. Skyldi stóri glugginn brotna, skyldi hann þola veður og vind? En þunga marmaraborðplatan frá Víetnam? Er hún komin? Mun hún passa, munu undirstöðurnar brotna? Er græni sófinn nokkuð of stór? Þessum spurningum og fleirum var svarað í síð- asta þætti og til að eyðileggja spennuna fyrir ykk- ur get ég upplýst að þetta fór allt vel að lokum. Maður spyr sig hvort lífið sé orðið svo dauflegt nú á tímum kórónuveirunnar að það þurfi ekki meira til að gleðja mann. En það er gott að gleðj- ast yfir stóru og smáu og að öllu gamni slepptu þá finnst mér þessir þættir afar skemmtilegir! Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Er marmaraplatan frá Víetnam komin? Spenna Gulli Helga kann að byggja og breyta. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið OZ vinnur nú stíft að því að þróa nýja tækni sem getur látið mannlausar áhorfendastúkur líta út fyrir að vera fullar af áhorfendum. Er markmiðið með tækninni meðal annars það að áhorfendur, sem eiga miða á leikina, geti sést á leik- vanginum og tekið þátt líkt og þeir væru raunverulega á staðnum. Guðjón Már Guðjónsson, stofnandi OZ, staðfesti þetta í viðtali við Síð- degisþáttinn á K100 í vikunni. Nánar er fjallað um málið á fréttavef K100, K100.is. Fylla mannlausa íþróttavelli með nýrri tækni Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 7 skýjað Lúxemborg 13 léttskýjað Algarve 15 léttskýjað Stykkishólmur 6 alskýjað Brussel 14 heiðskírt Madríd 15 léttskýjað Akureyri 6 skýjað Dublin 12 léttskýjað Barcelona 15 rigning Egilsstaðir 8 skýjað Glasgow 12 alskýjað Mallorca 17 skýjað Keflavíkurflugv. 8 alskýjað London 13 skýjað Róm 27 alskýjað Nuuk 5 léttskýjað París 15 heiðskírt Aþena 26 heiðskírt Þórshöfn 7 léttskýjað Amsterdam 11 léttskýjað Winnipeg 8 skýjað Ósló 9 alskýjað Hamborg 11 skýjað Montreal 16 léttskýjað Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Berlín 13 léttskýjað New York 17 heiðskírt Stokkhólmur 8 rigning Vín 14 léttskýjað Chicago 14 rigning Helsinki 7 skúrir Moskva 13 alskýjað Orlando 27 skýjað  Bein útsending frá heimili Daða Freys í Berlín þar sem hann leikur sín eftirlætis Eurovision-lög. Dagskrárgerð og framleiðsla: Daði Freyr Pétursson. RÚV kl. 19.40 Euro-Daði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.