Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.05.2020, Page 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.05.2020, Page 25
AUGLÝSING Bionette ofnæmisljós Meðferðin er án þekktra aukaverkana og algjörlega lyfja- laus. Bionette tækið er klínískt prófað og styður fjöldi rann- sókna við árangurinn af notkun ljóssins. Með því að nota ljóstækni (narrow band light 630 nm led ljós) dregur tækið úr einkennum ofnæmis- kvefs eins og hnerra, kláða, nefrennsli, nefstíflu, höfuðverk og tárvotum augum. Með góðri umhirðu getur endingatími tæksins náð 2-3 árum. Eina sem þarf að gera er að skipta um batterí. Verkunarmáti: Eosinophilar, ein gerð hvítra blóðkorna, finnast í auknum mæli í nefslímhúð þeirra sem fá ofnæmiskvef. Ljós- styrkurinn í Bionette dregur úr ofnæmisviðbragði í nefinu með því að hafa áhrif á mynd- un þessara hvítu blóðkorna og dregur þannig úr bólgu- viðbragðinu. Ljósinu er stungið upp í nasirnar, kveikt á því og haft þangað til það slokknar. Meðferðin tekur um fjórar mínútur. Tækið á að nota tvisvar til þrisvar á dag við upphaf einkenna en síðan eftir þörfum. Bionette hentar öllum sex ára og Lesið vandlega upplýsingarnar á umbúðumog fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum umáhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is Ofnæmið burt! Zensitin Reykjavíkurvegur 62 | Sími 527 0640 | 220Hafnarfjörður | www.wh.is Bionette ofnæmisljós er byltingakennd vara sem notar ljósmeðferð (phototherapy) til að draga úr einkennum ofnæmiskvefs (heymæðis) af völdum frjókorna, dýra, ryks/rykmaura og annarra loftborinna ofnæmisvaka. Umsögn viðskiptavina: ,,Nokkur undanfarin ár hef ég leitast við að finna mér hentugan bandamann í baráttu minni við frjókornaofnæm og önnur óþægindi því tengd. Það er óhætt að fullyrða að leit minni hafi lokið þegar ég fann Bionette ofnæmis- ljósið. Óveðursský á himni tilheyra nú fortíðinni og ótölusettur fjöldi ofurhnerra er nú minningar einar. Ég tel að þeir sem heyja þá baráttu sem fylgir því að klást við þessa árvissu óværu ættu óhikað að ganga til liðs við þ okkar sem böðum okkar í ljósi Bionette” Óskar K. Guðmundsson, fisk el i au sali. dri. 10mg töflur 10, 30 og 100 stk FÆST Í NÆSTA APÓTEKI FÆST Í NÆSTA APÓTEKI

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.