Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.05.2020, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.5. 2020
08.00 Strumparnir
08.20 Blíða og Blær
08.40 Dóra og vinir
09.05 Mia og ég
09.30 Lína langsokkur
09.55 Adda klóka
10.20 Latibær
10.40 Lukku láki
11.05 Ævintýri Tinna
11.30 Friends
12.00 Nágrannar
12.20 Nágrannar
12.40 Nágrannar
13.05 Nágrannar
13.25 Borgarstjórinn
13.50 Friends
14.10 Friends
14.30 Modern Family
14.55 The Great British Bake
Off
15.50 Meat: A Threat to Our
Planet
16.50 60 Minutes
17.40 Víglínan
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.00 Framkoma
19.30 The Greatest Dancer
20.35 Between Us
21.20 Killing Eve
22.05 Gasmamman
22.55 Homeland
23.45 Manifest
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
20.00 Góðverkin kalla – Leik-
sýning
21.00 Eitt og annað úr tón-
listarlífinu
21.30 Tónlistaratriði úr Föstu-
dagsþættinum
Endurt. allan sólarhr.
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
20.00 Omega
21.00 Tónlist
22.30 Gegnumbrot
23.30 Tónlist
20.00 Þjóðleikhúsið í 70 ár
(e)
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
21.00 Undir yfirborðið (e)
21.30 Eldhugar: Sería 3 (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.25 Skandall
18.10 Mannlíf
18.35 Áskorun
19.10 Love Island
20.10 Jarðarförin mín
20.45 This Is Us
21.35 Law and Order: SVU
22.25 Ray Donovan
23.20 The Walking Dead
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Tríó.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu.
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Linda-
kirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Glans.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu: Ell-
ington að eilífu.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Óborg.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Orð um bækur.
20.35 Gestaboð.
21.30 Fólk og fræði.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Á reki með KK.
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.15 KrakkaRÚV
07.29 Lalli
07.36 Tulipop
07.40 Molang
07.43 Klingjur
07.54 Minnsti maður í heimi
07.55 Hæ Sámur – 46. þáttur
08.02 Hrúturinn Hreinn
08.09 Bréfabær
08.20 Letibjörn og læmingj-
arnir
08.27 Stuðboltarnir
08.38 Konráð og Baldur
08.50 Nellý og Nóra
09.00 Múmínálfarnir
09.23 Ronja ræningjadóttir
09.45 Krakkafréttir vikunnar
10.00 Skólahreysti
10.30 Menningin – samantekt
10.50 Línan
11.00 Silfrið
12.05 Heimsending frá Sin-
fóníuhljómsveit Ís-
lands
13.25 Enn ein stöðin
13.45 Poppkorn – sagan á
bak við myndbandið
14.00 Blaðamannafundur
vegna COVID-19
14.40 Herra Bean
15.05 Nautnir norðursins
15.35 Landakort
15.40 Todmobile og Midge
Ure
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Söguspilið
18.25 Lífsins lystisemdir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.15 Úti
20.45 Howards End
21.45 Finnskir bíódagar –
Blóm hins illa
23.30 Kafbáturinn
13 til 16 Pétur Guðjóns Góð tónlist og létt spjall á
sunnudegi.
16 til 18 Tónlistinn Topp40 með DJ Dóru Júlíu
Einn vinsælasti plötusnúður landsins kynnir vinsæl-
ustu lög landsins á K100. Tónlistinn er eini opinberi
vinsældalisti landsins, unninn upp úr gögnum frá Fé-
lagi hljómplötuframleiðanda.
18 til 00 K100 tónlist Besta blandan af tónlist á
K100 í allt kvöld.
Dj Dóra Júlía segir í Ljósa
punktinum á K100 frá góð-
verki átta ára drengs að
nafni Emilio Flores, sem er
búsettur í New Jersey.
Hann skrifaði bréf til fjöl-
skyldumeðlima og ná-
granna þar sem hann út-
skýrði að hann vildi engar
afmælisgjafir á átta ára af-
mæli sínu en hann tæki
hins vegar glaður við matarpökkum þar sem hann
ætlaði sér að eyða afmælisdeginum í það að keyra um
og sækja matarpakka til þess að fara með til góðgerð-
arsamtaka í hverfinu.
Beiðni Flores var deilt áfram og að lokum endaði
hann á að sækja meira en 4.000 máltíðir á afmæl-
isdaginn sinn, ásamt nokkrum blöðrum og afmæl-
iskortum.
Afþakkaði afmælisgjafir
á átta ára afmælinu
Ég spurði hér í blaðinu í síðustuviku hvað í ósköpunum hefðiorðið um leikkonurnar Önnu-
bellu Sciorra og Rebeccu De Mornay,
sem gerðu garðinn frægan í tryll-
inum The Hand That Rocks the
Cradle árið 1992. Fátt var um svör,
þannig að ég geng hér með bara í
málið sjálfur.
Óhætt er að segja að stjarna
beggja leikkvenna hafi risið hæst eft-
ir að sú vinsæla mynd var frumsýnd
en þær voru þá báðar skriðnar á fer-
tugsaldurinn og búnar að gera sitt-
hvað annað á ferlinum.
De Mornay dró blásaklausan Tom
Cruise til að mynda á tálar í Risky
Business 1983 og var í aðalhlutverki í
myndbandi við lagið Sara með Star-
ship, sem renndi sér á topp Bill-
board-listans 1986. Þá reyndi hún að
fara í föt sjálfrar Brigitte Bardot (eða
öllu heldur úr fötum hennar?) í And
God Created Woman 1988. Við lítinn
skilning gagnrýnenda.
Fljótlega eftir Cradle lék hún í
dramammyndum á borð við Guilty as
Sin með erkitöffaranum Don John-
son og Never Talk to Strangers með
suðrænum og seiðandi Antonio
Banderas en hún framleiddi einnig
þá mynd. Eftir það hefur satt best að
segja fátt verið að frétta; einhverjar
gamanmyndir, þeirra frægust líklega
American Wedding frá 2012, þar sem
hún lék móður hins sjálfsmeðvitaða
Finch og æringinn óforbetranlegi
Stifler fór á fjörurnar við hana til að
koma fram hefndum. Finch hélt, eins
og menn muna, við móður Stiflersins.
De Mornay hefur einnig verið
gestur í ýmsum vinsælum leiknum
sjónvarpsþáttum, svo sem ER, The
Practice og Law & Order: Special
Victims Unit. Hún hefur hvorki sést
á tjaldinu né skjánum frá 2016.
De Mornay verður 61 árs í haust.
Hún er ólofuð sem stendur en á tvær
dætur um tvítugt með íþróttafrétta-
manninum Patrick O’Neal. Hún var
til skamms tíma trúlofuð söngva-
skáldinu vinsæla Leonard Cohen
snemma á tíunda áratugnum.
Fékk fljúgandi start
Annabella Sciorra fékk fljúgandi
start á hvíta tjaldinu í gamanmynd-
inni True Love 1989. Eftir það rak
hver „hittarinn“ annan; Internal
Affairs með Richard Gere, Cadillac
Man með Robin Williams, Reversal
of Fortune með Glenn Close og
Jungle Fever ásamt Wesley Snipes.
Misstór hlutverk.
Eftir Cradle fór hins vegar smám
saman að halla undan fæti enda þótt
Sciorra væri áfram þokkalega áber-
andi í kvikmyndum til aldamóta.
Snemma á þessari öld hlaut hún síð-
an mikið lof fyrir gestahlutverk í hin-
um rómuðu sjónvarpsþáttum The
Sopranos. Eftir það hefur Sciorra
komið við í ýmsum þáttum, svo sem
ER og The L Word og leikið í fáein-
um myndum, nú síðast The Kitchen á
síðasta ári. Þá stígur hún annað veifið
á leiksvið.
Sciorra varð sextug í mars síðast-
liðnum. Hún var gift leikaranum Joe
Petruzzi frá 1989 til 1993 en á engin
börn.
Síðast var Sciorra í fréttunum fyrir
skemmstu en hún er ein af konunum
sem sökuðu kvikmyndaframleiðand-
ann Harvey Weinstein um nauðgun
og/eða kynferðislega áreitni. Eftir
mikla yfirlegu komst kviðdómur að
þeirri niðurstöðu að ekki lægju fyrir
nægar sannanir til að sakfella Wein-
stein í því tiltekna máli. Hann fékk þó
23 ára dóm fyrir önnur brot og var
Sciorra á fremsta bekk í dómsal þeg-
ar sú niðurstaða var gerð heyrin-
kunn. orri@mbl.is
Rebecca De Mornay
og Annabella Sciorra
á plakatinu fyrir The
Hand That Rocks the
Cradle árið 1992.
HVAÐ VARÐ UM RUGGUSYSTUR?
Hafa ekki náð
að halda dampi
Annabella Sciorra árið 2020.
AFP
Rebecca De Mornay árið 2018.
AFPSmiðshöfða 9, 110 Rvk. logoflex@logoflex.is 577 7701 www.logoflex.is
Auglýsingamerkingar
Risaprentun, límfilmur, álmyndir, límmiðar, bílamerkingar
LogoFlex sérhæfir sig í framleiðslu skilta, prentunum og
smíði úr plasti ásamt efnissölu á plexigleri og álprófílum