Vísbending


Vísbending - 25.12.2020, Síða 33

Vísbending - 25.12.2020, Síða 33
33V Í S B E N D I N G • 2 0 2 0 7. FÁIR ÚTLENDINGAR Á HÓTELUM Fyrir útbreiðslu veirunnar var yfirgnæfandi meirihluti hótelgesta erlendir ferðamenn en um 90 prósent gistinátta voru greiddar af þeim á fyrstu þremur mánuðum ársins� Eftir að heimsfaraldurinn hófst hefur þetta hins vegar gjörbreyst, erlendum gistinóttum hefur fækkað um 70 prósent á meðan gistinóttum Íslendinga fjölgaði í sumar sé miðað við árið á undan� Þetta hefur leitt til þess að meiri líkur voru á að hitta íslenska gesti en erlenda á hótelum landsins á milli apríl og október� Hlutdeild erlendra ferðamanna í gistinóttum jókst nokkuð á milli smitbylgna í júlí og ágúst en minnkaði svo snögglega eftir að gerð var krafa um tvöfalda skimun með sóttkví á milli fyrir komufarþega á Keflavíkurflugvelli� 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Íslendingar Útlendingar 0 0 0 0 0 0 0 30 20 10 0 Hlutfall Íslendinga og útlendinga í gistinóttum hótela það sem af er árinu 2020

x

Vísbending

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.