Skessuhorn


Skessuhorn - 01.04.2020, Qupperneq 29

Skessuhorn - 01.04.2020, Qupperneq 29
MIÐVIKUDAGUR 1. ApRÍL 2020 29 Markaðstorg Vesturlands LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is Finna leiðir til að efla þig og styrkja• Fá upplýsingar um nám og störf• Fá færni þína metna• Fá aðstoð við ferliskrá eða færnimöppu• Takast á við hindranir í námi og starfi• Finna hvar styrkleikar þínir liggja• Komdu þá til okkar og fáðu viðtal við náms- og starfsráðgjafa sem mun aðstoða þig eftir fremsta megni. Pantaðu viðtal: vala@simenntun.is eða í síma 437-2391. Langar þig að: SK ES SU H O R N 2 01 9 25. mars. Stúlka. Þyngd: 3.784 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Elísabet Ósk Guðjónsdóttir Sívertsen og Ingimundur Sverrir Sigfússon, Reykjavík. Ljósmóðir: Hafdís Rún- arsdóttir. Nýlegt íbúðarhús Til leigu er nýlegt íbúðarhús í Hvít- ársíðu. Hús er um 80 fermetrar að grunnfleti með manngengu lofti sem er um 20 fermetrar. Upplýs- ingar í tölvupósti: agust.jonsson@ centrum.is. Óska eftir geymslu Óska eftir að leigja geymslu fyrir búslóð í Borgarnesi eða nágrenni frá maí til september. Upplýsingar á huskall@gmail.com. Raðhús til leigu Til leigu er 120 fermetra raðhús í Hvalfjarðarsveit, 120 fermetrar að stærð. Leigist frá 1. júní (e.t.v. 1. maí) til 31. desember og jafnvel leng- ur. Húsgögn og tæki fylgja helst, einnig yndisleg útikisa. Sendið línu í tölvupósti til að fá frekari upplýs- ingar: Hus.i.hvalfjardarsveit@gma- il.com. Geymsla í stuttan tíma Óska eftir að leigja geymslu í stutt- an tíma frá apríl til ágúst. Upplýs- ingar: huskall@gmail.com. FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Stykkishólmur 2019 Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu Dekk & Smur, Nesvegi 5 Mánudagurinn 6. apríl Þriðjudagurinn 7. apríl Miðvikudagurinn 8. apríl Allar stærðir ökutækja skoðaðar Tímapantanir í síma 438–1385 Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 SK E S S U H O R N 2 02 0 Í heimi kórónuveirunnar getur líf- ið verið erfitt fyrir marga og þá ekki síst þá sem hafa þurft að ein- angra sig til að forðast smit. Dval- ar- og hjúkrunarheimilum hefur verið lokað fyrir gesti og fá íbú- ar þar því ekki heimsóknir á með- an þetta ástand varir og getur það reynst þeim erfitt. Kvenfélagskonur í Kvenfélagi Hálsasveitar í Borgarfirði tóku sig saman og gáfu Brákarhlíð í Borg- arnesi þrjár spjaldtölvur svo íbúar geti talað við ástvini sína í gegnum netið. Voru þær afhentar í liðinni viku. Á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri í Ólafsvík var einnig brugðið á það ráð að fjárfesta í tölvu svo íbúar heimilisins geti „hitt“ sína nánustu í gegnum myndsímtöl. Tölvan var keypt fyrir peningagjöf sem Hinrik pálsson hafði fært heimilinu. Loks færði Rauði krossinn í Grundarfirði íbúum á Fellaskjóli gjöf í gær, tvær tölvur og þráðlaus heyrnartól. Gjöfin kemur sér ein- staklega vel þessa dagana þar sem algjört heimsóknarbann er á dval- arheimilið og því lítið um að ætt- ingjar og aðstandendur geti komið í heimsókn. Með þessum tækjum geta vistmenn haft samband við ættingja með myndsímtölum og fjarfundaforriti. arg Á myndinni er Vineta Karimova hjúkrunarfræðingur að taka við búnaðinum til íbúa Fellaskjóls frá Sævöru Þorvarðardóttur formanni Rauða krossins í Grundarfirði. Ljósm. tfk. Tölvur keyptar fyrir eldra fólkið Kolbrún Sveinsdóttir úr Kvenfélagi Hálsasveitar afhenti Bjarka Þorsteinssyni for­ stjóra Brákarhlíðar spjaldtölvurnar. Ljósm. Brákarhlíð. Hér má sjá íbúa á Dvalar­ og hjúkr­ unarheimilinu Jaðri nýta tæknina til að spjalla við sína nánustu. Ljósm. Dvalar­ og hjúkrunarheimilið Jaðar.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.