Ægir

Árgangur

Ægir - 2020, Blaðsíða 16

Ægir - 2020, Blaðsíða 16
16 ing sem byggst hafi upp á Akureyri nýt- ist vel nú þegar nýja vinnslan á Dalvík fer í gang. Mikið flæði með fjórum vinnslulínum Fyrir leikmanninn hljómar það þannig að tilgangurinn með fjórum samhliða vinnslulínum í nýja húsinu á Dalvík sé að ná auknum afköstum en Atli segir grunnhugsunina í reynd ekki þannig. „Með því að hafa línurnar fjórar má orða það þannig að við getum keyrt hverja línu hægar til að geta gert betur. Við getum með þessum hætti náð góðu flæði í framleiðslunni og góðri yfirsýn með það að markmiði að bæta nýtinguna og alla framleiðslu. Það er þetta stöðuga flæði í vinnslunni sem skapar henni sér- stöðu. En að sama skapi getum við líka nýtt okkur þá miklu afkastagetu sem lín- urnar fjórar hafa ef á þarf að halda. Svigrúmið er því mikið. En engu að síður sjáum við strax á fyrstu vinnsludögun- Fjölmörg fyrirtæki komu að nýja vinnsluhúsinu á Dalvík en það byggir nánast alfarið á íslenskri tækniþekkingu og hugviti. Eftirfarandi eru helstu fyrirtæki sem komu við sögu, auk að sjálfsögðu starfsmanna Samherja hf. AVH teiknistofa ehf. (hönnun og útlit húss) Raftákn ehf. (hönnun rafkerfis) VSÓ ráðgjöf (hönnun loftræstinga og lagna) Trivium ráðgjöf ehf. (hljóðvistarhönnun) Efla ehf. (brunahönnun) Aðalverktaki byggingar: Munck á Íslandi ehf. Helstu undirverktakar við byggingu: Rafmenn ehf.(raflagnir) Stjörnublikk ehf. (loftræstingar) Áveitan ehf. (pípulagnir) Árni Helgason ehf. (jarðvinna) Dalverk ehf. (jarðvinna) Steypustöð Dalvíkur ehf. (steypa) Tréverk ehf. (smíðar og frágangur) Handsmíði ehf. (smíðar og frágangur) Blikkrás ehf. (flasningavinna) Blikk og tækniþjónustan (flasningavinna) Malbikun Akureyrar (malbik) Búnaður: Valka ehf. (vatnsskurðarvélar og vinnslubúnaður) Samey ehf. (róbótalausnir) Kælismiðjan Frost ehf. (frystikerfi og lausfrystar) Slippurinn Akureyri ehf. (þvottakerfi og búnaður í hráefnismóttöku) Marel hf. (framleiðslukerfi og hráefnisflokkun) Baader Ísland ehf. (hausarar og roðvélar) 3X Skaginn ehf. (innvigtun hráefnis og krapavélar) Vélfag ehf. (flökunarvélar) Lavango ehf.- (færibönd og vinnupallar) Raftákn ehf. (rafstýringar) Auk seljenda unnu eftirtalin fyrirtæki að uppsetningu vinnslubúnaðar: N. Hansen ehf. Vélvirki ehf. SR vélaverkstæði ehf. Rafmenn ehf. Rafeyri ehf. Electro Co. ehf. Flæði Pípulagnir ehf. Hús og búnaður Óskum eigendum og starfsfólki Samherja hf. til hamingju með nýtt og glæsilegt hátæknivinnsluhús á Dalvík Óskar og synir ehf. Útgerðarfélag Dalvíkur STEYPUSTÖÐIN DALVÍK EHF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.