Ægir

Árgangur

Ægir - 2020, Blaðsíða 62

Ægir - 2020, Blaðsíða 62
62 Fjölbreytni í matargerð er af hinu góða. Og hún er svo sannarlega auðveld í fiskitegundum. Möguleikarnir er ótelj- andi og nú prufum við að matreiða smá- lúðu í smjördegi. Vissulega má nota hvaða fisk sem er í þennan rétt en að okkar mati hentar smálúðan betur en flestar aðrar fisktegundir. Hráefni 1 límóna 1 egg 1 msk. mjólk 2 msk. kóríander 2 geirar hvítlaukur, marðir 1 msk. ólífuolía 600 g smálúðuflök, skorin í bita 2 msk. hveiti salt svartur nýmalaður pipar 1 pakkning af smjördeigi Aðferðin Hitið ofninn í 180 gráður. Raspið börkinn af límónunni og kreistið safann úr henni. Sláið eggið og mjólkina saman í skál með gaffli. Blandið límónusafa, límónuberki, kórí- ander, hvítlauk og olíu saman í annarri skál. Setjið lúðubitana út í blönduna og veltið þeim vel í henni og látið liggja um stund. Kryddið fiskinn með salti og pip- ar. Dreifið smá hveiti á eldhúsborðið og leggið deigplöturnar í hveitið og fletjið þær út í 8 plötur, 10 x 15 sentimetra. Jafnið fiskblöndunni á fjórar plötur og penslið barmana með egginu. Lokið „pakkanum“ með hinum plötunum og þrýstið á barmana með gaffli til að mynda smá mynstur. Leggið „pakkana“ ofan á smjörpappír í eldföstu móti. Bakið í 20 mínútur eða þar til deigið er orðið gullið. Látið „pakkana“ síðan kólna í 3-5 mínútur á smjörpappír eða rist. Berið réttinn fram með salsasósu, sýrðum rjóma, guacamole, fersku salati og eða söxuðum rauðlauk. Fiskrétturinn Lúða í smjördeigi ■ Innbökuð lúða. Vottaðir suðumenn / viðurkenndir af fjórum flokkunarfélögum Sími 863 5699 • www.kafari.is Bryggjuþil: Ástandsskoðun og skýrslugerð, tillögur að úrbótum, viðgerðir vegna tæringar og ákomu, fórnarskaut Almenn þjónusta við skip og útgerðir: Botnskoðun, fórnarskaut, botnþrif, botnlokar, pólering á skrúfu, botnstykki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.