Ægir

Árgangur

Ægir - 2020, Blaðsíða 10

Ægir - 2020, Blaðsíða 10
10 Langmestum fiskafla var landað á fyrri helmingi þessa árs á Austur- landi, 183.371 tonni. Það er þó sam- dráttur frá sama tíma í fyrra, þegar landað var 212.637 tonnum af fiski í Austfjarðahöfnum. Aflaverðmæti á Austurlandi var 9,7 milljarðar og jókst um 1% þrátt fyrir aflasamdráttinn. Alls var 65.763 tonnum landað á höf- uðborgarsvæðinu, sem 12% samdráttur frá sama tíma í fyrra, þegar landað var þar 75.089 tonnum. Mest aflaverðmæti voru á höfuðborgarsvæðinu, eða 17,2 milljarðar, sem var 6% samdráttur frá því fyrra þegar verðmætið var 18,2 millj- arðar. Skýringin á því hve litlum verðmæt- um þessi mikli heildarafli skilar á Aust- urlandi liggur í því að þar er að lang- Mestu landað í Austfjarðahöfnum mikið fall í útflutningi á heilum fiski ■ Útflutningur á heilum fiski dróst mjög hratt saman á fyrri hluta ársins, miðað við sama tímabil í fyrra. Augljóslega er kórónuveirufaraldurinn skýringin en samdrátturinn nam 45%. Verðmætið féll úr 3,9 milljörðum í 3 milljarða króna. Fréttir Óskum eigendum og starfsfólki Samherja hf. innilega til hamingju með nýtt og glæsilegt hátækni fiskvinnsluhús á Dalvík Þökkum samstarfsaðilum einnig fyrir ánægjulegt og gott samstarf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.