Ægir

Árgangur

Ægir - 2020, Blaðsíða 18

Ægir - 2020, Blaðsíða 18
18 um að fiskurinn fer mjög hratt í gegnum húsið og heldur því mjög vel þeirri kæl- ingu sem hann er búinn að fá frá því hann var veiddur.“ Nánast öll störf breytast með tækninni Atli segir að í hönnunarferlinu hafi verið lagt upp með góðan aðbúnað starfsfólks en augljósleg má segja að öll störf breyt- ist verulega frá því sem var í gamla hús- inu. Sjálfvirknin er mikil. „Tæknin gerir að verkum að manns- höndin kemur mun sjaldnar við fiskinn. Hér þurfum við aldrei að endurraða fiski á færibönd eða slíkt og mörg störf í vinnslunni færist meira yfir í eftirlit og tæknistjórnun. Við getum sagt að flökun og hausun sé í grunninn eins og áður en það sem síðan tekur við er með allt öðr- um hætti en var í gömlu vinnslunni,“ segir Atli og talandi um umhverfið á vinnustaðnum þá vekur athygli að á stórum veggflötum í húsinu eru áprent- aðar ljósmyndir úr íslenskri náttúru og dýralífi. „Þetta er dæmi um að við leggj- um mikið upp úr að gera vinnustaðinn eins hlýlegan og mögulegt er. Við leggj- um líka upp úr góðri hljóðvist í húsinu, nýtum orku frá frystibúnaði til að kynda húsið, allt frárennsli er hreinsað áður en það fer í fráveitu og þannig mætti áfram telja. Það er því horft til mjög margra þátta í flóknu verkefni eins og þessu,“ segir Atli. ■ Sjálfvirknin nær einnig til hráefnismóttökunnar þar sem þessi róbót er. Við óskum starfsfólki og eigendum Samherja hf. innilega til hamingju með nýja og glæsilega hátæknivinnsluhúsið á Dalvík UMBÚÐALAUSNIR Suðurhraun 4 • 210 Garðabæ • Furuvöllum 3 • 600 Akureyri • Sími 575 8000 • Fax 575 8001 • www.samhentir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.