Ægir

Árgangur

Ægir - 2020, Blaðsíða 24

Ægir - 2020, Blaðsíða 24
24 Magnús Bollason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Tempru ehf. og hóf störf þann 1. september síðastliðinn. Tempra framleiðir umbúðir til flutn- ings á ferskum matvælum og einangr- unarplast til byggingarframkvæmda. Félagið rekur tæknivædda verksmiðju að Íshellu 8 í Hafnarfirði og hjá því starfa um 30 manns. Magnús hefur undanfarin 20 ár starf- að hjá Nóa Síríus, síðustu 12 ár sem framkvæmdastjóri framleiðslusviðs. Hann er með MS gráðu í stjórnun og for- ystu og BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og BS gráðu í iðn- aðartæknifræði frá Tækniskóla Íslands. „Tempra er traust og framsækið fyrir- tæki sem er þekkt fyrir frábæra þjónustu við viðskiptavini sína, nýsköpun og vörugæði. Það er mjög spennandi og skemmtilegt að hafa fengið tækifæri til að ganga til liðs við þann frábæra hóp starfsfólks sem starfar hjá fyrirækinu og taka þátt í því að þróa það áfram og efla enn frekar,“ segir Magnús um nýja starf- ið. Nýr framkvæmdastjóri Tempru ehf. ■ Magnús Bollason, framkvæmda- stjóri Tempru ehf. ■ Verksmiðja Tempru er í Hafnarfirði. Hjá fyrirtækinu starfa um 30 manns. Fréttir Verkfræðistofa | Glerárgata 34 - 600 Akureyri - Sími 464 6400 - www.raftakn.is Raftákn óskar Samherja til hamingju með nýju landsvinnsluna á Dalvík Raftákn hannaði allar raflagnir hússins auk þess að hanna og forrita miðlægt stjórnkerfi vinnslunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.