Ægir

Árgangur

Ægir - 2020, Síða 10

Ægir - 2020, Síða 10
10 Langmestum fiskafla var landað á fyrri helmingi þessa árs á Austur- landi, 183.371 tonni. Það er þó sam- dráttur frá sama tíma í fyrra, þegar landað var 212.637 tonnum af fiski í Austfjarðahöfnum. Aflaverðmæti á Austurlandi var 9,7 milljarðar og jókst um 1% þrátt fyrir aflasamdráttinn. Alls var 65.763 tonnum landað á höf- uðborgarsvæðinu, sem 12% samdráttur frá sama tíma í fyrra, þegar landað var þar 75.089 tonnum. Mest aflaverðmæti voru á höfuðborgarsvæðinu, eða 17,2 milljarðar, sem var 6% samdráttur frá því fyrra þegar verðmætið var 18,2 millj- arðar. Skýringin á því hve litlum verðmæt- um þessi mikli heildarafli skilar á Aust- urlandi liggur í því að þar er að lang- Mestu landað í Austfjarðahöfnum mikið fall í útflutningi á heilum fiski ■ Útflutningur á heilum fiski dróst mjög hratt saman á fyrri hluta ársins, miðað við sama tímabil í fyrra. Augljóslega er kórónuveirufaraldurinn skýringin en samdrátturinn nam 45%. Verðmætið féll úr 3,9 milljörðum í 3 milljarða króna. Fréttir Óskum eigendum og starfsfólki Samherja hf. innilega til hamingju með nýtt og glæsilegt hátækni fiskvinnsluhús á Dalvík Þökkum samstarfsaðilum einnig fyrir ánægjulegt og gott samstarf.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.