Morgunblaðið - 09.06.2020, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚNÍ 2020
FERÐALÖG
Sérblað fylgir Morgunblaðinu
á miðvikudögum
Við förum hringinn um landið skoðum
hvað er skemmtilegt að sjá
og gera í sumar
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFA:
BERGLIND GUÐRÚN BERGMANN
Sími 569 1246, berglindb@mbl.is
BYLGJA BJÖRK SIGÞÓRSDÓTTIR
Sími 569 1148, bylgja@mbl.is
Sérblað um
SUÐURLAND
miðvikudaginn
10. júní
Á miðvikudag: Austlæg átt, 3-8
m/s og bjart með köflum, en skýjað
og sums staðar þokuloft austantil.
Hiti 8 til 18 stig, hlýjast norðanlands
en svalast á Austfjörðum.
Á fimmtudag: Suðvestan 5-13 m/s og dálítil væta, en þurrt austanlands. Hiti 8 til 20
stig, hlýjast norðaustantil.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Spaugstofan 2002-
2003
09.35 Popppunktur 2010
10.25 Gleðin í garðinum
10.55 Úr Gullkistu RÚV: Út og
suður
11.20 Á tali hjá Hemma Gunn
1992-1993
12.40 Kastljós
12.55 Menningin
13.05 Basl er búskapur
13.35 Nálspor tímans
14.05 Gettu betur 2003
14.55 Íslenskur matur
15.20 Menningin – samantekt
15.55 Matur með Kiru
16.25 Poppkorn 1986
16.50 Íslendingar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.29 Hönnunarstirnin III
18.47 Bílskúrsbras
18.50 Gunnel Carlson heim-
sækir Ítalíu
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Mömmusoð
20.15 Treystið lækninum
21.05 Síðustu dagar heims-
veldisins
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Glæpasveitin
23.15 Vegir Drottins
00.15 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.15 The Late Late Show
with James Corden
13.00 The Bachelorette
14.25 Will and Grace
14.50 The Block
16.05 How I Met Your Mother
16.25 How I Met Your Mother
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Mick
19.30 The Neighborhood
20.00 The Block
21.00 Reef Break
21.50 The InBetween
22.35 Blood and Treasure
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 FBI
00.50 Bull
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 The Village
10.45 First Dates
11.35 NCIS
12.35 Nágrannar
12.55 Britain’s Got Talent
13.50 Britain’s Got Talent
14.40 Truth About Carbs
15.40 Stelpurnar
16.00 Grand Designs
16.50 Friends
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Einkalífið
19.30 The Goldbergs
19.55 God Friended Me
20.40 Shrill
21.05 Strike Back
21.55 Pressa
22.45 Last Week Tonight with
John Oliver
23.15 The Bold Type
24.00 Dublin Murders
01.00 Insecure
01.35 Mr. Mercedes
02.20 Mr. Mercedes
03.10 Mr. Mercedes
20.00 Tilveran
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Bærinn minn
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 United Reykjavík
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Trúarlíf
24.00 Joyce Meyer
Dagskrá barst ekki.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hvar erum við núna?.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Elín, ým-
islegt.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
9. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:04 23:51
ÍSAFJÖRÐUR 1:52 25:13
SIGLUFJÖRÐUR 1:22 25:09
DJÚPIVOGUR 2:21 23:33
Veðrið kl. 12 í dag
Sunnan 8-13 m/s og dálítil rigning, en sums staðar talsverð rigning suðaustantil. Snýst í
hæga suðvestanátt með skúrum um landið suðvestanvert með kvöldinu. Hiti 8 til 13 stig,
en 13 til 18 stig á Norðaustur- og Austurlandi að deginum.
RÚV stendur sig
almennt séð vel
þegar kemur að
vali á erlendum
sjónvarpsþáttum
en nokkrir eru
svo slakir og
leiðinlegir að
furðu sætir að
þeir séu á dag-
skrá. Stundum
virðist sem lítil
gæðasía sé á skandinavísku efni og einhverjir al-
verstu þættirnir sem sloppið hafa í gegnum síuna
eru hinir norsku Match. Ég leyfi mér að efast um
að nokkrum manni þyki þeir fyndnir. Í þáttunum
er atburðum í lífi ungs manns lýst eins og íþrótta-
viðburði. Tveir jakkafataklæddir menn sjá um lýs-
inguna líkt og um fótboltaleik væri að ræða. Þessi
hugmynd er í besta falli skondin sem stutt innslag
í gamanþætti en að gera heila þáttaröð út frá
henni og hvað þá tvær, líkt og raunin er, er algjör-
lega galið! Ég minnist þess varla að hafa séð jafn-
leiðinlega þætti áður í ríkissjónvarpinu.
Önnur þáttaröð kemst þó nálægt þeim leið-
indum, hin danska Bonderöven, eða Basl er bú-
skapur. Hún fjallar um par sem ákvað að einfalda
líf sitt og hefja búskap. Er svo fylgst með hinum
ýmsu bústörfum, þátt eftir þátt, sem er álíka
skemmtilegt og að horfa á málningu þorna.
Svo er það danska heimildaþáttaröðin Teenage-
dyret eða Unglingsskepnan. Einhver fékk þá ægi-
lega fyndnu hugmynd að fjalla um táninga líkt og
þeir væru dýrategund. Hvað finnst unglingum um
þá hugmynd? Myndi hún kannski flokkast undir
„pabbagrín“?
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Slappir brandarar
Fáránlegir Þættirnir Match
hljóta að vera með þeim verri
sem Norðmenn hafa framleitt.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir
Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna
með hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros
á vör.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg
tónlist og létt
spjall.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tón-
list, létt spjall
og skemmtilegir leikir og hin eina
sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn
Taktu skemmtilegri leiðina heim
með Loga Bergmann og Sigga
Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg
Ólafsson og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Ragnhildur
Magnúsdóttir
Thordarson,
fyrrverandi út-
varpskona,
ræddi við Síð-
degisþáttinn
fyrir helgi um
ástandið í
Bandaríkj-
unum vegna
mótmælaöldunnar sem þar hefur
risið vegna andláts George Floyd,
sem lést eftir harkalega meðferð
lögreglu við handtöku, en hún hefur
verið búsett í Bandaríkjunum í 28
ár. Benti hún meðal annars á að
kynþáttafordómar væru ekki vanda-
mál sem einskorðaðist við Banda-
ríkin og sagði frá því að á þeim tíma
sem hún bjó á Íslandi hefði hún
upplifað ýmiss konar „samþykktan
rasisma“ sem hefði ekki verið talinn
í lagi þar sem hún hefði búið í
Bandaríkjunum.
Viðtalið er allt að finna á K100.is.
„Ekki bara Am-
eríkuvandamál“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 súld Lúxemborg 18 rigning Algarve 23 heiðskírt
Stykkishólmur 9 skýjað Brussel 14 rigning Madríd 21 léttskýjað
Akureyri 12 rigning Dublin 15 léttskýjað Barcelona 19 skýjað
Egilsstaðir 12 skýjað Glasgow 11 skýjað Mallorca 18 rigning
Keflavíkurflugv. 9 alskýjað London 16 léttskýjað Róm 25 léttskýjað
Nuuk 1 þoka París 16 rigning Aþena 26 heiðskírt
Þórshöfn 10 heiðskírt Amsterdam 16 léttskýjað Winnipeg 20 skýjað
Ósló 15 alskýjað Hamborg 15 skúrir Montreal 19 skýjað
Kaupmannahöfn 17 skýjað Berlín 21 alskýjað New York 21 heiðskírt
Stokkhólmur 18 skýjað Vín 16 skýjað Chicago 27 léttskýjað
Helsinki 14 skýjað Moskva 27 léttskýjað Orlando 30 léttskýjað
Matreiðsluþátturinn Soð tekur áhorfendur aftur til framtíðar þar sem Kristinn
eldar dýrindis mömmumat á sinn einstaka hátt. Dagskrárgerð og framleiðsla:
Kristinn Guðmundsson.
RÚV kl. 20.00 Mömmusoð