Morgunblaðið - 10.06.2020, Qupperneq 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 2020
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
BÍLA-SÉRBLAÐ
BÍLA
fylgir Morgunblaðinu
þriðjudaginn 16. júní 2020BLAÐ
Á fimmtudag: Suðvestan 5-13
m/s, dálítil rigning og hiti 8 til 12
stig, en bjartviðri á austanverðu
landinu og hiti 13 til 20 stig að deg-
inum. Á föstudag: Gengur í sunnan
8-15 m/s með dálítilli rigningu vestan til. Hiti 9 til 14 stig. Á laugardag: Suðlæg átt og
víða bjartviðri, en dálítil rigning af og til vestan til. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast NA-lands.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Spaugstofan 2002-
2003
09.35 Popppunktur 2010
10.30 Úr Gullkistu RÚV: Út og
suður
10.50 Orðbragð II
11.20 Á tali hjá Hemma Gunn
1992-1993
12.50 Kastljós
13.05 Menningin
13.15 Úr Gullkistu RÚV: Fjórar
konur
13.45 Rabbabari
13.55 Línan
14.00 Blaðamannafundur
stjórnvalda
14.30 Gettu betur 2003
15.35 Veröld Ginu
16.05 Mósaík
16.45 Opnun
17.20 Basl er búskapur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.08 Kúlugúbbarnir
18.32 Hæ Sámur
18.39 Rán og Sævar
18.50 Minnsti maður í heimi
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Úr ljóðabókinni
20.10 Sue Perkins skoðar
Ganges-fljót
21.05 Svarti baróninn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Óvanaleg grimmd
23.55 Stelpurokk
Sjónvarp Símans
12.50 The Bachelorette
14.11 The Unicorn
14.32 The Block
16.05 How I Met Your Mother
16.25 How I Met Your Mother
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Good Place
19.30 Will and Grace
20.00 The Block
21.00 New Amsterdam
21.50 Stumptown
22.35 Beyond
23.20 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Ultimate Veg Jamie
10.50 Margra barna mæður
11.20 Brother vs. Brother
12.00 The Goldbergs
12.35 Nágrannar
12.55 Bomban
13.45 Grand Designs: Aust-
ralia
14.35 Manifest
15.15 Flúr & fólk
15.45 All Rise
16.25 Stelpurnar
16.45 Modern Family
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkinglottó
19.10 Golfarinn
19.35 First Dates
20.25 The Bold Type
21.10 Dublin Murders
22.10 Insecure
22.45 Sex and the City
23.15 Magnum P.I.
23.55 S.W.A.T
00.40 The Blacklist
20.00 Undir yfirborðið
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
20.00 Eitt og annað af fluginu
20.30 Ungt fólk og krabba-
mein – Hulda Hjálm-
arsdóttir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimsmenning á hjara
veraldar.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Flateyjarbréfin.
18.40 Flateyjarbréfin.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Elín, ýmislegt: Sögulok.
22.00 Fréttir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
10. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:03 23:53
ÍSAFJÖRÐUR 1:35 25:31
SIGLUFJÖRÐUR 1:16 25:16
DJÚPIVOGUR 2:19 23:36
Veðrið kl. 12 í dag
Vestlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s. Víða skúrir, en dálítil rigning norðvestan til og bjart
með köflum á Austurlandi. Styttir upp með kvöldinu. Víða þurrt og bjart veður og hiti 13
til 20 stig að deginum, hlýjast norðanlands, en að mestu skýjað SA-til og hiti 8 til 12 stig.
Kollegi minn á menn-
ingardeildinni tók á
þessum vettvangi í gær
dönsku þáttaröðina
Bonderøven eða Basl er
búskapur sem dæmi um
leiðinlegt sjónvarpsefni
frá Skandinavíu sem
RÚV væri með í sýn-
ingu. Á fundi deild-
arinnar bætti hann svo
um betur og sagði þátt-
inn jafn áhugaverðan
og að horfa á málningu
þorna.
Undirrituð deilir ekki þeirri skoðun og nýtur
þess að horfa á danska bóndadurginn vinna í
sveitinni við að smíða hús, rækta garðinn sinn,
undirbúa matargerð og annast hin ýmsu húsdýr.
Þegar farið er inn á vef dr.dk má sjá að Bonde-
røven er einn vinsælasti sjónvarpsþátturinn á
DR1. Þátturinn hefur verið í framleiðslu síðan
2008 og naut fljótlega mikilla vinsælda. Það sem
höfðar til áhorfenda er sennilega ekki síst það að
þáttastjórnandinn Frank Ladegaard Erichsen er
að láta gamlan draum um sjálfbæran lífsstíl í
sveitinni rætast. Oft á tíðum leitar Frank ráða hjá
samsveitungum sínum sem komnir eru til ára
sinna til að læra gamalt handbragð og miðlar þar
með þekkingunni til almennings. Þótt alltaf sé nóg
að gera í sveitinni og mörg handtök sem þarf að
vinna er einhver dásamleg ró yfir þáttastjórnand-
anum sem er til mikillar fyrirmyndar.
Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir
Fyrirmyndar-
bóndadurgur
Félagsskapur Frank
Ladegaard Erichsen
miðlar lífinu í sveitinni á
skemmtilegan hátt.
Ljósmynd/dr.dk
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
Þú ferð framúr með bros á vör.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Tónlistarkonan Þórunn Antonía
nýtur lífsins heldur betur í Hvera-
gerði þar sem hún býr en hún
mætti í hjólhýsi K100 með tíu
mánaða gamlan son sinn, Arnald
Þór, til Loga Bergmanns og Sigga
Gunnars í Síðdegisþættinum sem
var í bænum á föstudag. Sagði hún
meðal annars frá því hvernig hún
hefði ákveðið að láta til skarar
skríða og flytja úr borginni til
Hveragerðis, einhleyp og ólétt, og
frá því frelsi sem hún upplifði í
kjölfarið.
Viðtalið er allt að finna á
K100.is.
Flutti einhleyp og
ólétt úr borginni
og fagnar frelsinu
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 15 rigning Algarve 23 léttskýjað
Stykkishólmur 8 alskýjað Brussel 15 skýjað Madríd 22 léttskýjað
Akureyri 10 rigning Dublin 13 skýjað Barcelona 16 skúrir
Egilsstaðir 14 léttskýjað Glasgow 12 léttskýjað Mallorca 21 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 11 skýjað London 18 alskýjað Róm 22 léttskýjað
Nuuk 3 skýjað París 18 skýjað Aþena 26 léttskýjað
Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 15 léttskýjað Winnipeg 16 skúrir
Ósló 18 heiðskírt Hamborg 19 léttskýjað Montreal 17 alskýjað
Kaupmannahöfn 17 léttskýjað Berlín 21 skýjað New York 28 heiðskírt
Stokkhólmur 19 léttskýjað Vín 20 þrumuveður Chicago 29 skýjað
Helsinki 17 léttskýjað Moskva 26 léttskýjað Orlando 30 heiðskírt
Leikkonan og grínistinn Sue Perkins leggur í stórbrotið ferðalag að upptökum
Gangesfljóts í Himalajafjöllum. Hún hittir fyrir einsetufólk og heilaga menn og
kynnir sér heilagleika fljótsins. Á ferðalaginu fylgir hún fljótinu, sem er 2.510
kílómetra langt, og hittir fólk sem býr, starfar og tilbiður við bakka þess.
RÚV kl. 20.10 Sue Perkins skoðar Ganges-fljót