Morgunblaðið - 17.06.2020, Page 15

Morgunblaðið - 17.06.2020, Page 15
kopavogur.is Hátíð barnanna í bænum Hátíðardagskrá 17. júní í Kópavogi verður með óhefðbundnu sniði í ár í ljósi aðstæðna. Vegna öldatakmarkana biðjum við foreldra og forráðamenn um að setja börnin í forgang og leyfa þeim að njóta hátíðarhaldanna. Fram koma meðal annars: Hr. Hnetusmjör, Valgerður Guðnadóttir, Friðrik Dór, GDRN, Jón Jónsson, Skólahjómsveit Kópavogs, Saga Garðars, Villi naglbítur, Villi Neto og Ísgerður Elfa. 17. júní í Kópavogi Allir eru hvattir til að viðhalda tveggja metra arlægð í samskiptum við aðra eftir því sem aðstæður leyfa. Bílalestir fara um bæinn með Ronju ræningjadóttur og Línu langsokk í broddi fylkingar. Hátíðarhöld 12.00–14.00 Menningarhúsin í Kópavogi Við hvetjum bæjarbúa til að halda daginn hátíðlegan í sínu hverfi, skreyta og flagga og ganga síðan eða hjóla á hátíðarsvæðið næst heimili sínu. Fylgist með á Facebook- og vefsíðu Kópavogsbæjar. #17junikop • Dagskrá við húsin 13.00–16.00 • Gerðarsafn opnað 10.00 • Bókasafn og Náttúrufræðistofa opnuð 11.00 Sundlaug Kópavogs • Opin 10.00–18.00 • Við Fífuna • Við Fagralund • Við Versali • Við Kórinn Hverfishátíðir 14.00–16.00 Hoppukastalar og tívolítæki frá kl. 13.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.