Morgunblaðið - 17.06.2020, Blaðsíða 15
kopavogur.is
Hátíð barnanna í bænum
Hátíðardagskrá 17. júní í Kópavogi verður með óhefðbundnu sniði í ár í ljósi aðstæðna.
Vegna öldatakmarkana biðjum við foreldra og forráðamenn um að setja börnin í forgang
og leyfa þeim að njóta hátíðarhaldanna.
Fram koma meðal annars: Hr. Hnetusmjör, Valgerður Guðnadóttir, Friðrik Dór, GDRN, Jón
Jónsson, Skólahjómsveit Kópavogs, Saga Garðars, Villi naglbítur, Villi Neto og Ísgerður Elfa.
17. júní
í Kópavogi
Allir eru hvattir til að viðhalda tveggja metra arlægð í samskiptum við aðra eftir því
sem aðstæður leyfa.
Bílalestir fara um bæinn með Ronju
ræningjadóttur og Línu langsokk í
broddi fylkingar.
Hátíðarhöld
12.00–14.00
Menningarhúsin
í Kópavogi
Við hvetjum bæjarbúa til að halda daginn hátíðlegan í sínu hverfi, skreyta og
flagga og ganga síðan eða hjóla á hátíðarsvæðið næst heimili sínu.
Fylgist með á Facebook- og vefsíðu Kópavogsbæjar. #17junikop
• Dagskrá við húsin 13.00–16.00
• Gerðarsafn opnað 10.00
• Bókasafn og Náttúrufræðistofa opnuð 11.00
Sundlaug Kópavogs • Opin 10.00–18.00
• Við Fífuna
• Við Fagralund
• Við Versali
• Við Kórinn
Hverfishátíðir
14.00–16.00
Hoppukastalar og
tívolítæki frá kl. 13.00