Morgunblaðið - 14.07.2020, Side 30

Morgunblaðið - 14.07.2020, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 2020 Á miðvikudag: Vaxandi austlæg átt, allt að 18 m/s við suðurströnd- ina um kvöldið. Lítil væta framan af degi en fer að rigna er líður á dag- inn. Hægari vindur og úrkomulítið um austanvert landið. Hiti 7 til 14 stig. Á fimmtudag og föstudag: Breytileg átt 5-13 en líkur á norðan hvassviðri við ströndina norðvestan til. Rigning og hiti 6 til 12 stig, en lengst af úrkomulítið og heldur hlýrra NA-til. RÚV 12.50 Heimaleikfimi 13.00 Spaugstofan 2003- 2004 13.25 Gleðin í garðinum 14.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 14.30 Landakort 14.35 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður 14.55 Gettu betur 2007 15.55 Ofurheilar – Ofsa- hræðsla 16.25 Fjársjóður framtíðar 16.50 Fólkið mitt og fleiri dýr 17.40 Fisk í dag 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr 18.29 Bílskúrsbras 18.33 Hönnunarstirnin 18.50 Svipmyndir frá Noregi 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarlandinn 19.40 Mömmusoð 20.00 Brynhildur og Kjartan 20.20 Fyrstu Svíarnir 21.25 Parísarsögur 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpasveitin 23.20 Vegir Drottins 00.15 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.09 The Late Late Show with James Corden 12.48 Bachelor in Paradise 14.08 Will and Grace 14.29 The Block 16.05 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Mick 19.30 The Neighborhood 20.00 The Block 21.00 Reef Break 21.50 Bull 22.35 Blood and Treasure 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Love Island 01.00 Hawaii Five-0 01.45 New Amsterdam 02.30 Stumptown 03.15 Beyond 04.00 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.20 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 The Village 10.50 First Dates 11.35 NCIS 12.35 Nágrannar 12.55 Ísskápastríð 13.25 The X-Factor 14.10 The X-Factor 15.45 The X-Factor 16.25 Six Robots and Us 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.48 Sportpakkinn 18.55 Einkalífið 19.25 Mom 19.50 God Friended Me 20.35 Blindspot 21.20 Strike Back 22.15 Pressa 23.00 The Bold Type 23.45 Penance 00.30 Cherish the Day 01.20 Better Call Saul 02.05 Better Call Saul 02.55 Better Call Saul 20.00 Verkalýðsbaráttan á Ís- landi, sagan og lær- dómurinn 20.30 Lífið er lag 21.00 Eldhugar: Sería 1 21.30 Bærinn minn Endurt. allan sólarhr. 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 21.30 United Reykjavík 22.30 Áhrifaríkt líf 23.00 Trúarlíf 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að norðan 20.30 Uppskrift að góðum degi í Hrísey Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér með Viktor- íu Hermannsdóttur. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.30 Á reki með KK. 21.34 Kvöldsagan: Njáls saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 14. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:41 23:28 ÍSAFJÖRÐUR 3:06 24:13 SIGLUFJÖRÐUR 2:47 23:57 DJÚPIVOGUR 3:01 23:06 Veðrið kl. 12 í dag Skýjað að mestu og úrkomulítið, en dálítil rigning með köflum eða skúrir. Þokuloft og eða súld úti við austurströndina. Hiti 8 til 17 stig yfir daginn, svalast á Austfjörðum. Líklega hafa fáir farið varhluta af þeirri hlaðvarps- bylgju sem farið hefur um heiminn og gripið landann með sér síðustu misserin. Alla- vega ekki ég enda gaman að geta nýtt tímann sem fer í heilalausar athafnir og hlustað á eitthvað uppbyggilegt og skemmtilegt. Um þessar mundir fellur tími minn í líkams- ræktarsalnum undir skilgreininguna á heilalaus- um athöfnum enda geri ég þar lítið annað en að hjóla og gera leiðinlegar æfingar vegna meiðsla. Vandamálið er hins vegar það að þegar ég sest á hjólið í ræktinni blasa við nokkrir sjónvarpsskjáir. Á þeim tíma sem ég æfi (stuttu eftir vinnu) er oft- ast sýnd sápuópera á Stöð 2 sem ég get ekki með nokkru móti sleppt því að fylgjast með. Það verð- ur til þess að ég tapa algjörlega þræðinum í hlað- varpsþættinum sem ég er að hlusta á og neyðist til að spóla til baka í gríð og erg. Þá get ég ekki slökkt á sjónvarpinu vegna hræðslu minnar um að ergja aðra gesti og lítið myndi hjálpa að skipta um stöð, enda fylgist maður með hverju sem er á skjánum. Þetta er náttúrlega ekki boðlegt ástand. Það hlýtur að vera vísindalega sannað að það sé ekki hægt að sleppa því að horfa á sjónvarp þegar það er í gangi beint fyrir framan mann, sama hversu leiðinlegt efnið er. Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson Get ekki sleppt því að fylgjast með Sápa Nágrannar eru yfirleitt í boði síðdegis. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Sumarsíðdegi með Bessa Bessi leysir þá Sigga og Loga af í allt sumar. Skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir í allt sum- ar á K100. Hækkaðu í gleðinni með okkur. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tón- list öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Smellurinn „Ja Ja Ding Dong“ með Will Ferrell og My Marienne er há- stökkvari vikunnar á Tónlistanum þar sem það situr nú í 11. sæti eftir að hafa hoppað um 13 sæti milli vikna. Lagið, sem er úr kvikmynd- inni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, hefur vakið mikla lukku meðal Íslendinga frá því myndin kom út. DJ Dóra Júlía greindi frá þessu á K100 í fyrra- dag. Það má gera sér í hugarlund að einhverjir hafi farið fram á aukna spilun lagsins í takt við „Ja Ja Ding Dong“-gaurinn Olaf Yo- hansson sem leikinn er af Hannesi Óla Ágústssyni í myndinni. Nánar er fjallað um málið á K100.is. „Ja Ja Ding Dong“ er hástökkvari vikunnar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 14 skýjað Lúxemborg 24 alskýjað Algarve 25 léttskýjað Stykkishólmur 12 skýjað Brussel 24 skýjað Madríd 33 léttskýjað Akureyri 14 skýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 26 léttskýjað Egilsstaðir 15 alskýjað Glasgow 16 skýjað Mallorca 28 heiðskírt Keflavíkurflugv. 12 skýjað London 24 alskýjað Róm 29 heiðskírt Nuuk 14 léttskýjað París 27 heiðskírt Aþena 28 heiðskírt Þórshöfn 13 alskýjað Amsterdam 22 léttskýjað Winnipeg 20 alskýjað Ósló 19 alskýjað Hamborg 22 léttskýjað Montreal 26 skýjað Kaupmannahöfn 18 skýjað Berlín 23 skýjað New York 29 heiðskírt Stokkhólmur 18 rigning Vín 22 heiðskírt Chicago 25 skýjað Helsinki 16 skúrir Moskva 20 léttskýjað Orlando 32 heiðskírt  Íslensk stuttmynd eftir Ásthildi Kjartansdóttur. Eldri hjón, Brynhildur og Kjartan, búa einangruð í lítilli íbúð í miðborg Reykjavíkur. Kjartan er með alzheimer- sjúkdóminn og Brynhildur neitar að senda hann frá sér. Handrit: Jónína Leós- dóttir. Framleiðsla: Ásthildur Kjartansdóttir. Leikarar: Theódór Júlíuson og Helga E. Jónsdóttir. RÚV kl. 20.00 Brynhildur og Kjartan Góð þjónusta í tæpa öld 10%afslátturfyrir 67 ára og eldri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.