Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.07.2020, Blaðsíða 27
12.7. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Boð um nýbakað íslenskt bakkelsi er líka boð að taka upp
nafnið U. Klein. (5,5,6)
7. Ó, miskunn færir okkur vanþóknun. (4)
8. Fjallar Sjálfstæðisflokkurinn um brauð lituð á vinstrisinnaðan
hátt. (8)
10. Sætur með tau og radon á vökutímabilum. (10)
12. Létir frá þér athygli við að hugsa. (9)
13. Dílar eftir stress koma frá stöðunum sem einhvers konar
bölvun hvílir á. (12)
14. Sé gor ekki vel enda hefur bæst við hann frá dýri. (7)
15. Til Síle kemur sú sem heldur ekki vatni. (5)
16. Galnir yfir beinum. (5)
17. Kona sem býr aldrei við B-götu? (5)
18. Munnur minnki fyrir Ara. (8)
20. Vegur sem liggur frá bæ Jóns Hreggviðssonar? (7)
23. Tækifærissinnaður fær uppdrátt. (4)
25. Hópur af fræjum myndar mikilvægan hluta myndavélar. (9)
28. Festi lauslega á stafla af sýndarorsökum. (12)
30. Skera renninga sem hluta af undirgrein sagnfræði. (9)
32. Andinn borðaði rúg að sögn trúaða mannsins. (10)
33. Hæverska sem fylgir oft pí. (4)
34. Í-lokinn fyrir þann sem dvelur á staðnum. (6)
35. Ný veröld Rúnu getur innihaldið innfluttar matvörur ef hún
missir sig aðeins. (12)
36. Aftur sá fallegi lendir í stól í farartæki. (9)
LÓÐRÉTT
1. Var tæki til rannsókna í þessari borg? (6)
2. Bilun gítars Olgu endar í spilum. (10)
3. Synja Usain einum í íþrótt. (10)
4. Að Danir hafi það rótt með dylgjunum. (11)
5. Þeir með sérstakt útlit fífli magran nirfil. (11)
6. Sést að brauðlaus getur verið tíðindalítill. (11)
7. Brjáluð konan gargar hálfvegis á skáld. (10)
9. Raungerið tré úr þessu. (9)
11. Sé Patrek með kjaft draga upp. (7)
18. Sé þessa líka með ekkert enn í grískri borg. (11)
19. Finna hlut sem er bæði bolti og kúlulega. (6)
20. Snæða ekki með nautgripnum heldur með viðskiptavini. (10)
21. Ruglaður ginnir eigi út af sjálfselsku. (10)
22. Ná MS fyrir undur og með ráðstefnu út af stúdíu. (10)
24. Brösug urðu völd að slúðri. (10)
26. Komst ljúf og bjóst til voðfellt. (9)
27. Skjögta æ einhvern veginn með mat. (8)
29. Lá Snæland með sikkrisnælu? (7)
31. Skömm eftirskriftar sést á skaga. (6)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur
til að skila krossgátunni
12. júlí rennur út á hádegi
föstudaginn 17. júlí.
Vinningshafi krossgát-
unnar 5. júlí er Sverrir
Friðþjófsson, Skálagerði 6,
Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Fólk í ang-
ist eftir Fredrik Backman. Veröld gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
ÍSAK VOTI SÁUÐ SÆLL
Ö
A A A Á Ð L M R Ö
H A G S M U N I R
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
STÍLA PERLU KELLI SLIGA
Stafakassinn
RAK ÚÐA MAR RÚM AÐA KAR
Fimmkrossinn
MERKI VARAN
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Korða 4) Latti 6) Iðnin
Lóðrétt: 1) Kelli 2) Ritun 3) AfinnNr: 183
Lárétt:
1) Tætir
4) Iðnin
6) Kúgar
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Gæsin
2) Trýni
3) Liðar
S