Morgunblaðið - 18.08.2020, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.08.2020, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 2020 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is KAT I E HOLMES JOSH LUCAS Magnaður nýr spennuþriller með Russell Crowe í aðalhlutverki. SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI EIN ALBESTA GRÍN-TEIKNIMYND SEM KOMIÐ HEFUR! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI K O M N A R Í B Í Ó : Harry Potter and the Sorcere’s Stone Harry Potter and the Chamber of Secrets Harry Potter and the Prisoner of Azkaban K O M A Í B Í Ó 1 8 . Á G Ú S T : Harry Potter and the Goblet of Fire Harry Potter and the Order of Phoenix Harry Potter and the Half-Blood Prince K O M A Í B Í Ó 2 1 . Á G Ú S T : Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1 og 2 UPPÁHALDS GALDRASTRÁKUR OKKAR ALLRA AÐRAR MYNDIR Í SÝNINGU: * Áfram (ísl. tal) * Tröll 2 (ísl. tal) * Hvolpasveitin (ísl. tal) * My Spy * The Postcard Killings * The Outpost * The Matrix * Mad Max : Fury Road »Ljósmyndarar AFP eru iðnir, þrátt fyrir kófið, og hafa myndað fjölbreytta menningarviðburði á borð við tísku-, dans- og myndlistarsýningar. Listin birtist í ýmsum myndum á tímum Covid-19-heimsfaraldursins AFPÁstríða Spænski flamenkódansarinn Sara Baras á Starlite-tónlistarhátíðinni í Marbella á Spáni um helgina. Metverð Körfuboltaskór sem Michael Jordan lék í á Ólympíuleikunum í Barcelona árið 1992, í úrslitaleiknum þar sem Bandaríkjamenn fóru með sigur af hólmi og hlutu gullið, seldust á uppboði hjá Christie’s í New York á 615.000 dollara, jafnvirði um 85,6 milljóna króna. Skórnir voru seldir á upp- boði 16. ágúst og er þetta hæsta verð sem fengist hefur fyrir íþróttaskó. Öryggi Þessi öryggisvörður í Soumaya-safninu í Mexíkóborg setti öryggið á oddinn og var bæði með andlitsgrímu og plastskerm fyrir andlitinu. Söfn, kvikmyndahús og sundlaugar hafa nú verið opnuð á ný í Mexíkó. Hulin Fyrirsæta í fatnaði breska fatahönnuðarins Catherine Rawson á tískuvikunni í Colombo 15. ágúst síðastliðinn. Andlitið var hulið með blæju og með því mögulega vísað í ástand heimsins á tímum Covid-19. Einmana Ónefndur maður situr og bíður eftir sýningu myndbands í Avig- non í sunnanverðu Frakklandi. Leiklistarhátíðinni sem haldin er þar árlega var frestað í ár vegna Covid-19 og hafa veitingastaðir og hótel orðið af mikl- um tekjum vegna þess, að því er fram kemur í fréttaveitu AFP.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.