Morgunblaðið - 18.08.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.08.2020, Blaðsíða 30
11.30 La Luz (Ljósið) 12.00 Billy Graham 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 21.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 23.00 Trúarlíf 24.00 Joyce Meyer 00.30 Tónlist 01.00 The Way of the Master 01.30 Kvikmynd 20.00 Gengið á Alpana 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 21.30 Bærinn minn Endurt. allan sólarhr. 30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 2020 Á miðvikudag: Norðaustan 8-13 m/s, en heldur hægari norðaust- anlands. Dálítil rigning suðvestan til, annars bjart með köflum. Hiti 8 til 15 stig að deginum, hlýjast norð- vestan til. Á fimmtudag: Norðaustan 8-15 m/s hvassast við suðausturströndina, hvessir um kvöldið. Skýjað norðaustan til, en bjart með köflum annars staðar. Hiti 5 til 15 stig. RÚV 13.00 Spaugstofan 2004- 2005 13.25 Gleðin í garðinum 14.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2007-2008 14.50 Unga Ísland 15.20 Gettu betur 2010 16.25 Landakort 16.30 Fjársjóður framtíðar 17.00 Fólkið mitt og fleiri dýr 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargardýr 18.29 Bílskúrsbras 18.33 Hönnunarstirnin 18.50 Svipmyndir frá Noregi 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Pöndurnar koma – Kaf- loðnir diplómatar 20.45 Eystrasaltsfinnarnir 21.20 Parísarsögur 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Djúpríkið 23.10 Vegir Drottins 00.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.10 The Late Late Show with James Corden 13.50 American Housewife 14.11 George Clarke’s Old House, New Home 14.58 90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Mick 19.30 The Neighborhood 20.00 George Clarke’s Old House, New Home 20.50 The Good Fight 21.40 Bull 22.25 Love Island 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Hawaii Five-0 00.50 Blue Bloods 01.35 Transplant 02.20 Girlfriend’s Guide to Divorce 03.05 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Ultimate Veg Jamie 10.50 First Dates 11.35 NCIS 12.35 Nágrannar 12.55 X-Factor Celebrity 14.15 X-Factor Celebrity 15.30 Ísskápastríð 16.05 The Great British Bake Off 17.05 Stelpurnar 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Einkalífið 19.40 Mom 20.05 God Friended Me 20.50 Blindspot 21.35 All American 22.20 Room 104 22.50 Last Week Tonight with John Oliver 23.25 The Bold Type 00.10 Absentia 00.50 Cherish the Day 01.35 Liar Dagskrá barst ekki. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Millispil. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt fólk. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Millispil. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 18. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:31 21:33 ÍSAFJÖRÐUR 5:23 21:51 SIGLUFJÖRÐUR 5:06 21:34 DJÚPIVOGUR 4:57 21:06 Veðrið kl. 12 í dag Hæg breytileg átt eða hafgola, en suðaustan 5-10 með suðurströndinni. Bjart að mestu, en skýjað um sunnanvert landið og smá væta við ströndina. Stöku skúrir norðan til. Norðaustanátt 5-13 og skýjað að mestu á morgun, hvassast vestan til. Hiti 12-22 stig. Undirritaður nýtti sumarleyfi sitt hér- umbil eins vel og möguleiki var á miðað við veðurfar. Reyndar bauð rigningin upp á ansi hressilegar tarnir fyrir framan sjón- varpið, og þurfti að lokum smáútsjón- arsemi til þess að finna efni sem allir í fjöl- skyldunni gátu sætt sig við. Eftir nokkra leit, þar sem ekkert virtist geta glatt hinn fjögurra ára gamla son minn, rambaði ég loksins á gamla eintakið mitt af Gula kafbátn- um, teiknimyndinni sem Bítlarnir stóðu að árið 1968. Ég hafði sjálfur séð hana um tíu ára ald- urinn, og má segja að myndin hafi nánast gert mig að Bítli, svo oft horfði ég á hana á sínum tíma. Þegar unglingsárin sóttu að féll myndin hins veg- ar hratt niður vinsældalistann minn. Það var fróðlegt að rifja myndina aftur upp nú á fullorðinsaldri með barnið sitt sér við hlið. Nú brá svo við að myndin sem ég elskaði sem barn en þoldi ekki sem unglingur var orðin að sígildu meistaraverki. Það spillti heldur ekki fyrir að við feðgar vorum báðir greinilega á sama máli um myndina, og mátti heyra strákinn syngja Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band aftur og aftur næstu daga á eft- ir. Er það ekki til marks um ágætt tónlistarupp- eldi? Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Alið á Bítlaæði frumburðarins Bítl Við búum víst öll í gulum kafbáti skilst mér. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Tónlistarkonan Svala Björg- vinsdóttir gef- ur út plötu á ís- lensku 4. september sem hún segir að sé eins og dagbók hennar fyrir síðustu þrjú ár en á þeim tíma flutti hún meðal annars til Íslands frá Kaliforníu og skildi við eiginmann sinn til margra ára. Hún spjallaði um þetta í Síðdegisþætt- inum á dögunum auk þess sem hún svaraði „20 ógeðslega mikilvægum spurningum“ Loga og Sigga. „Ég fór alveg „all in“ og þessi plata er eiginlega bara eins og dag- bókin mín. Fjallar um mitt líf síðast- liðin þrjú ár og er rosalega persónu- leg og berskjölduð. Maður er svona spenntur og stressaður að gefa hana út,“ sagði hún. Viðtalið má í heild sinni finna á K100.is. Berskjaldar sig um þrjú síðustu árin í lífi sínu Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 15 léttskýjað Lúxemborg 25 rigning Algarve 25 léttskýjað Stykkishólmur 14 heiðskírt Brussel 23 léttskýjað Madríd 27 skýjað Akureyri 15 skýjað Dublin 15 súld Barcelona 27 léttskýjað Egilsstaðir 19 heiðskírt Glasgow 15 alskýjað Mallorca 28 heiðskírt Keflavíkurflugv. 15 skýjað London 22 rigning Róm 29 léttskýjað Nuuk 15 léttskýjað París 23 skýjað Aþena 28 heiðskírt Þórshöfn 13 alskýjað Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 20 léttskýjað Ósló 25 léttskýjað Hamborg 22 léttskýjað Montreal 19 skúrir Kaupmannahöfn 27 heiðskírt Berlín 30 léttskýjað New York 25 heiðskírt Stokkhólmur 24 skýjað Vín 24 léttskýjað Chicago 26 skýjað Helsinki 23 heiðskírt Moskva 22 heiðskírt Orlando 31 léttskýjað  Breskir spennuþættir um fyrrverandi njósnara leyniþjónustunnar sem tekur að sér eitt verkefni til viðbótar í von um að endurheimta líf sitt. Aðalleikarar: Mark Strong, Joe Dempsie, Karima McAdams, Lyne Renée og Anastasia Griffith. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. RÚV kl. 22.20 Djúpríkið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.