Bæjarins besta - 14.09.1988, Side 7
BÆJARINS BESTA
7
ísafjörður:
Stjórnsýsluhúsið formlega
opnað á laugardaginn
- meðal gesta við vígsluathöfnina verða fjármálaráð-
herra, dómsmálaráðherra og félagsmálaráðherra
Vetrarstarf
Hjálpar-
sveitar skáta
mundssonar hdl., Fjórðungssam-
band Vestfirðinga, Brunabótafé-
lag íslands, Fræðsluskrifstofa
Vestfjarða, Siglingamálastofnun
ríkisins, Verkfræðistofa Sigurð-
ar Thoroddsen og Skattstofa
Vestfjarðaumdæmis. Skattstof-
an mun þó að öllum líkindum
ekki flytja í húsið fyrr en um ára-
mót sökum þess að fjármagn
hefur ekki fengist til kaupa á
innréttingum.
Vetrarstarf Hjálparsveitar
skáta, ísafirði, er nú að
hefjast. Þann 18. september
n.k. verðurkynningarfundur
í húsnæði sveitarinnar í ís-
firðingshúsinu kl. 17.30. Þeir
sem náð hafa 17 ára aldri og
áhuga hafa á að starfa með
sveitinni geta haft samband
við Jónas í síma 4209 og
3123, Kjartan í síma 3230 og
3711, eða mætt á fundinn
stundvíslega kl. 17.30.
CITIZEN
FERÐAGEISLASPILARAR
VERÐ KR. 13.960,-
vígsluathöfnin kl. 16 á laugar-
daginn. Haraldur L. Haralds-
son, bæjarstjóri, einn nefndar-
manna í byggingarnefnd hússins
sagði í samtali við BB að vígslu-
athöfnin yrði í mjög hefðbundn-
um stíl. Rakin yrði byggingarsaga
hússins og síðan yrði mönnum
gefinn kostur á að taka til máls.
Að því loknu yrði gestum boðið
að þiggja veitingar og skoða
húsið.
Á sunnudaginn verður síðan
bæjarbúum gefinn kostur á að
skoða húsið frá kl. 14 til 17.
Sjónvarp í bílinn!
3” sv/hv, 12W/220V
í bílinn eða bátinn.
Verð aðeins kr. 8.950,-
VERIÐ
VELKOMIN
/////
straumur
Silfurgötu 5 - ísafirði
Formleg opnun hins nýja og
glæsilega Stjórnsýsluhúss sem ris-
ið hefur við Hafnarstræti verður
n.k. laugardag kl. 16. Meðal
þeirra sem boðið hefur verið til
vígsluathafnarinnar má nefna
Jón Baldvin Hannibalsson fjár-
málaráðherra, Jón Sigurðsson,
dómsmálaráðherra og Jóhönnu
Sigurðardóttur félagsmálaráð-
herra. Auk þeirra þriggja hefur
starfsfólki því sem kemur til með
að starfa í húsinu verið boðið svo
og fulltrúum eignaraðila, fulltrú-
um frá vertökum þeim sem unn-
ið hafa að smíði og frágangi
hússins, dómnefnd þeirri sem
skipuð var í upphafi smíðinnar
og hönnuðum hússins.
Eins og áður sagði hefst
Ástæða er til að hvetja þá sem
hug hafa á að skoða húsið að
gera það á ofangreindum tíma
því formlegur rekstur hefst í hús-
inu strax daginn eftir, á mánu-
daginn. í hinu nýja stjórn-
sýsluhúsi verða m.a. bæjarsjóður
ísafjarðar, Útvegsbanki íslands
h.f., Bæjarfógetinn á ísafirði,
Lögreglan, Sjúkrasamlag ísfirð-
inga, Endurskoðunarskrifstofa
Guðmundar E. Kjartanssonar,
lögfræðiskrifstofa Tryggva Guð-
Armbandsúr
Verð kr. 3.900,-