Bæjarins besta


Bæjarins besta - 14.09.1988, Page 16

Bæjarins besta - 14.09.1988, Page 16
16 BÆJARINS BESTA Lesendur: Opið bréf til tveggja embættismanna ísafjarðarkaupstaðar Til hr. bæjarstjóra og til hr. byggingarfulltrúa Til ykkar beggja: Ég vona að þið minnist þcss i að cg skrifaði ykkur brcf í ágúst- j mánuði s.l., og cnnþá um mán- uði síðar hcfi cg ekkert svar ! fcngið. bcssi brcf hvorutvcggju í fór cg sjálfur mcð á skrifstofu bæjarsjóðs, þannig að cg tcl víst aö þau hafi komist í ykkar hcntl- ur. Ef það cr ætlun ykkar að svara þcini ckki væri ágætt að fá að vita það. Á þcssu stigi máls- ins ræði cg ckki efni þessara bréfa minna, en upplýsingarnar sem ég bað um tel ég að ættu að liggja fyrir hjá ykkur og ég bað um þær vcgna þcss að ég ætla að nota þær sem staðfestingu af ykkar hendi. svarið ekki verð ég að afla mér upplýsinga eftir öðrum leiðum. Til byggingar- fulltrúa: Vilt þú slást í hópinn? Okkur vantar duglegt og áhugasamt fólk til starfa í: ★ Eldhúsi ★ Gestamóttöku Upplýsingar gefur Gróa í síma 4111. Hótel ísafjörður Silfurtorgi 1 Sími4111 ATVINNA Starfsmaður óskast til verslunarstarfa eftir hádegi. Upplýsingar gefur verslunarstjóri í síma 3321. jjjjj straumur Silfurgötu 5 — ísafirði Til bæjarstjóra: Mér þykir leitt að þú vilt ekki upplýsa mig um núverandi stöðu þeirra fjárhagsmála scm ég óskaði eftir í bréfinu. Ég óskaði cftir því við bæjarritara að fá ýmiss gögn m.a. ársrcikning bæjarsjóðs, fjárhagsáætlun o.fl., og þetta fékk ég samdægurs. Mér þykir tregða þín unt að gefa mér upplýsingar ekki í samræmi við yfirlýsingar þínar um að bæj- arbúar cigi tiltölulega greiðan aðgang að öllum almennum upp- lýsingum um bæjarmálin. Ég vona að þú þurfir engu að leyna, og að sú staða bæjarsjóðs sem þú hefur lýst t.d. með fram- lagningu ársreikningsins sé rétt. Ég ætla að fjalla um fjárhags- stöðu bæjarsjóðs, framkvæmd þína á fjárhagsáætlun og opin- bera afstöðu þína til einstakra mála í tengslum við fjármál bæj- arsjóðs. Þetta gerði ég þér grein fyrir í ncfndu bréfi, og svar þitt gerir umfjöllun málsins auðveld- ari og vonandi réttlátari, því er mér það nauðsynlegt. Komi Á almennum fundi um skipu- lagsmál, sem haldinn var á s.l. vori, lögðu forráðamenn bæjar- stjómar áherslu á að allar upp- lýsingar um skipulagsmál bæjar- ins yrðu fúslega veittar af byggingarfulltrúa eða tæknideild bæjarins. Ég spyr um skipulags- heimildir og afgreiðslur bæjaryf- irvalda og skipulagsstjórnar á út- hlutun lóðar fyrir fjölbýlishús pollmegin við Aðalstræti. Mér er óskiljanlegt hvers vegna þú gefur mér ekki svör við spurningum mínum. Það er á misskilningi byggt að þú getir komist hjá að svara, og því síður að komið verði í veg fyrir að upplýsingar fáist. Til ykkar beggja: Vinsamlegast sendið mér svör við bréfum mínum hið allra fyrsta, svo kornist verði hjá öðr- um aðgerðum. Guðmundur H. Ingólfsson Holti. Hnífsdal 400 ísafjörður TÓNLEIKAR í sal Grunnskólans á ísafirði sunnudaginn 18. september kl. 21.00. Er na Guðmundsdóttir söngkona og Jónas Ingimundarson píanóleikari. Þetta eru fjórðu áskriftartónleikar Tónlistarfélags ísafjarðar. Miðasala við innganginn.

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.