Bæjarins besta


Bæjarins besta - 14.09.1988, Side 17

Bæjarins besta - 14.09.1988, Side 17
BÆJARINS BESTA 17 Frá bæjarskrif stofunum á ísafirði Vegna flutnings úr húsnæði Kaupfélags ísfirðinga við Austurveg í nýja stjórnsýsluhúsið við Hafnar- stræti, verða bæjarskrifstofurnar lokaðar frá há- degi fimmtudagsins 15. september n.k. Skrifstofurnar verða opnaðar í Stjórnsýslu- húsinu mánudaginn 19. september n.k. kl. 10:00. Bæjarstjórinn á ísafirði. AÆTLUNAR- VÖRU- OG LEIGUFLUG Isfirðingar - nágrannar! Daglegt flug á milli ísafjarðar og Reykjavíkur. Hringið og leitið upplýsinga. Munið okkar rómuðu hraðsendingarþjónustu. FLUGFÉLAGIÐ ERœ,HF-fyrirþig 8 4200 - 3698 ? 4306 HEIMSENDINGARÞJÓNUSTA! Höfum tekið upp heimsendingar- þjónustu á venjulegum opnunar- tíma, frá kl. 11:30 til 23:30. Forðist biðraðir — A pantið heima. \\ V' S? SMÁAUGLÝSINGAR Píanó Til sölu er gott Yamaha píanó. Upplýsingar gefur Erling Sören- sen í síma 3080. Dagmamma Óska eftir dagmömmu til að gæta eins árs drengs kl. 8-12. Upplýsingar í síma 3707. Myndbandstæki Til sölu er Nordmende VHS myndbandstæki (fjögurra ára gamalt). Einnig til sölu fram- bretti og framstykki o.fl. í Lada 1200. Uppl. í síma 4264 eftir kl. 17. Gömul húsgögn Óska eftir gömlum húsgögnum og munum. Uppl. gefurÁgústaísíma4111. Geislaspilari Til sölu er Nordmende geisla- spilari. Upplýsingar í síma 3253. Til leigu Til leigu er einbýlishúsið að Traðarlandi 15, Bolungarvík. Leigistfrá 1. október. Upplýsingar í sfma 91-52747. Embýlishús til leigu Fimm herbergja hús í Hnífsdal er til leigu. Stór lóð, gott útsýni. Húsið stendur við ísafjarðarveg 4. Laust í október. Uppl. eftir hádegi í síma 4412. Bamapössun 12-15 ára barnapía óskast til að líta eftir tveimur börnum, 5 og 8 ára, nokkra tíma á viku, seinni partinn og á kvöidin. Upplýsingar í síma 4273. Eldavél Til sölu Rafha eldavél. Upplýsingar í síma 3849. Páfagaukar Tveir páfagaukar til sölu, ásamt búri. Verð kr. 4.000. Upplýsingar í síma 3283. AI-Anon samtökin Fundir eru á mánudögum kl. 21. Viðtals- og símatímar eru hálfri klukkustund fyrir og eftir fundi. Al-Anon samtökin Aðalstræti 42, sími 3411. AA-samtökin, Aðalstræti 42 Sunnudagur .. .. kl. 11.00 Mánudagur .. .. kl. 18.15 Þriðjudagur .. .. kl. 21.00 Miðvikudagur . kl. 21.00 Föstudagur ... .. kl. 22.30 Laugardagur . .. kl. 22.00

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.