Bæjarins besta - 14.09.1988, Page 21
BÆJARINS BESTA 21
r? “ ^
SKEMMTISTAÐUR
í HJARTA
BÆJARINS
SÍMI4777
SNYRTILEGUR
KLÆÐNAÐUR
MUNIÐ
NAFNSKÍRTEININ
HELGARSTUÐ
SEM UMMUNAR
Frábær hljómsveit á f rábærum stað
FÖSTUDAGSKVÖLD:
Opið kl. 23-3.
Diskótek.
LAUGARDAGSKVÖLD
Opið kl. 23-3.
Hljómsveitin Kynslódin
skemmtir.
Hljómsveitina skipa:
Rúnar Þór Pétursson
Steingrímur Guðmundsson
Birgir Bragason
Birgir Birgisson
P.S. Hljóðeinangrunin í salnum er að komast í lag.
©
POLLINN HF
VERSLUN SÍMI 3792
Danskar Derby frystikistur
Erum að fá nýja sendingu af 200 lítra
og 350 lítra kistum.
Aðrar stærðir fáanlegar síðar.
GÆÐA VÖRUR GOTT VERÐ
Afsláttartilboð
fyrir skólafólk
Skólafólk athugið!
Gefum 10% afslátt út september
á klippingum, strípum og perm-
anenti.
Opið frá kl. 9 til 18
alla virka daga.
Laugardaga kl. 10-13.
HARSTUDIO INGUNNAR
Holtabrún 1 • Bolungarvík • S 7374
Ísafjarðarbíó
Vikan 15.-21. september
HÁRLAKK
tsm. «,*»«
m tmns* Sww*
a mmuk
* feíww * MkMW*
«NI*líaHU§Ö*lJ»
m mmi.m -
# "# É É
„Frábær lög, frábær dans, frábært
gaman“ Það er ekki hægt að sjá
þessa mynd án þess að reka upp
hlátur. „Sprenghlægileg og
innileg." Góðurog hressandi
skammtur af fjöri frá 7. áratugnum.
Fimmtudagskvöld kl. 9
og þriðjudagskvöld kl. 9.
MARTROÐ UM
MIÐJAN DAG
Nýgeysispennandi hasarmynd!
Þrír útbrunnir lögreglumenn verða
að stöðva ógnaröld í bandarískum
smábæ. Ef það tekst ekki sjá íbúar
bæjarins fram á martröð um
miðjan dag.
Aðalhlutverk: Wings Hauser,
George Kennedy og Bo Hopkins.
Leikstjóri: Nico Mastorakis.
Föstudagskvöld kl. 9
ILLUR GRUNUR
Hún braut grundvallarreglur
starfsgreinar sinnar; gerðist náin
kviðdómara og leitaði sannana á ó-
æskilegum og hættulegum stöðum.
Aðalhlutverkin leika þau Cher
og Dennis Quaid.
* * * * Hollywood Reporter
* * * * L. A. Times
* * * * USATODAY
Sunnudagskvöld kl. 9
og mánudagskvöld kl. 9
J