Bæjarins besta


Bæjarins besta - 14.09.1988, Síða 22

Bæjarins besta - 14.09.1988, Síða 22
22 BÆJARINS BESTA SMÁAUGLÝSINGAR Jeppadekk Til sölu eru jeppadekk BF Go- odrich 33" á Whitespoke 6 gata feigum. Grófmunstruð og Iítið notuð. Upplýsingar í síma 767(1. Bílskúr Til sölu er hílskúr að Hlíðarvegi 7. Uppl. í síma 3739 cftir kl. 17. Mitsnhishi (ialanl Til sölu er Mitsuhishi Galant ár- gerð 1987. Rafmagn í rúðum, j digital mælahorð. sjálfskiptur m / j overdrive. Ekinn 1(1 þús. km. j Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í sínta 3938. Iljálp - hjálp j Stúlku vantar herbergi eða litla I íhúð strax til leigu. Öruggum greiöslum og regluscmi heitið. j Upplýsingar í símum 91-23174 ! og 94-4585. Snjódekk Til sölu eru fjögur 13” notuð snjódekk. Upplýsingar gefur Ásgeir í sím- unt 3790 og 3485. Range Rover Til sölu er Range Rover árgerð 1979. Góður hílT. Upplvsingar gefur Ásgcir í sím- um 3790 og 3485. Lada Sport Til sölu er Lada Sport árgerð 1987. Upplýsingar í síma 7563. Gamlir munir Tii sölu eru gamlir stólar og sófi. Selst á 2000 krónur stvkkið. Upplýsingar í síma 3162. Gítar Til sölu er Morris rafmagnsgítar. Upplýsingar í síma 4453. Félagsstarf aldraðra Opið hús verður í Hlíf. 2. hæð. á miðvikudögum kl. 13.30 til 16.30. Félagsvist, kaffiveitingar. Velkomin til vetrarstarfsins! Félagsstarf aldraðra, ísafirði. íhúð óskast Óska eftir einbýlishúsi eða stórri i'búð til leigu fyrir 1. desember. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Upplýsingar gefur Gi'sli B. Árnason í síma 4328. íbúð óskast Tvær einstæðar mæður óska eftir 3ja herbergja íbúð á Eyrinni. Uppl. ís. 91-53132 og 94-4129. TRYGGVIGUÐMUNDSSON HDL HRANNARGÖTU 2, ÍSAFIRÐI SÍMI 94-3940 Fasteignaviðskipti Engjavegur 11: 2x85 m2 einbýlishús átveimur hæðum ásamt bílskúr og fallegum garði. Einbýlishús/raðhús Engjavegur 11: 2 x 85 m2 einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt bílskúr og fallegumgarði. Seljalandsvegur 102 (Engi): Ný byggt einbýlishús á tveimur hæöum, stórar suðursvalir. 2.700 m2 erfða- festuland. ísafjarðarvegur 4: Einbýlishús á tveimur hæðum, stór lóð. Seljalandsvegur 30: Ca 175 m2 ein- býlishús á þremur pöllum, ásamt bílskúr. Hafraholt 28: Ca. 143 m2 nýlegt raðhús, ásamt bílskúr. Skipti möguleg. Hlíðarvegur6:Ca. 170m2einbýlishús áþremurhæðum. Móholt 2: 140 m2 einbýlishús á einni hæð, ásamtbílskúr. Fagraholt 5: Einbýlishús á einni hæð ásamtbílskúr. Norðurvegur 2:2x65 m2einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara og eignarlóð. Mikiðtil uppgert. Hrannargata 4:4x80 m2 einbýlishús á fjórum hæðum ásamt bílskúr og eign- arlóð. Fjarðarstræti 29: Sérbýli. Tvær hæðir ásamt kjallara. Eignarlóð. 4-6 herbergja íbúðir Mjógata 5: Ca 150 m2 7 herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt risi og kjallara. Fjarðarstræti 11: 85 m2 íbúð á efri hæð i tvíbýlishúsi ásamt hálfum kjall- ara. Hreggnasi 3: 2x75 m2 íbúð á e.h. í tvibýlishúsi ásamt risi og hluta af kjall- ara. Túngata 17: Ca. 80 m2 ibúð áefri hæð i tvíbýlishúsi. Mikið uppgerð. Hreggnasi 3:85m2 íbúðán.h. í tvíbýl- ishúsi ásamt 1/2 kjallara. Mjallargata 6:100 m2 íbúð á efri hæð ásamt háalofti. Skipti á stærri eign möguleg. 3ja herbergja íbúðir Smiðjugata 9:85 m2 íbúð á neðri hæð i tvíbýlishúsi ásamt ræktaöri eignarlóð og 50% af kjallara. Hrannargata 9:100 m2 efri hæð í tví- býlishúsi. Engjavegur 17: 2ja-3ja herb. íbúð á n.h., í tvíbýlishúsi. Smiðjugata 8: Ca 40 m2 einbýli, ásamt kjallara. Pólgata 6: Ca. 55 m2 efri hæð í tví- býlishúsi. Stórholt 11:75 m2 íbúð í fjölbýlishúsi. Stórholt 13:75 m2 íbúð í fjölbýlishúsi. Stórholt 13:75 m2 íbúð í fjölbýlishúsi. 2ja herbergja íbúðir Mjógata 5: 62 m2 íbúö á neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt kjallara. Engjavegur 33: Ibúð á n.h. í tvíbýlis- húsi. Tangagata 8a: Ca. 50 m2 íbúð á neðri hæð í steinhúsi, ásamt 1/2 kjallara. Sundstræti 29: Tvær íbúðir á neðri hæð í fjórbýlishúsi ásamt 1/2 kjallara. Sundstræti 24: 60 m2 íbúð í þríbýlis- húsi. Ýmislegt Mjallargata 1: íbúðir í glæsilegu fjöl- býlishúsi sem verið er að reisa í hjarta bæjarins. Veiðarfæraskemma á Sundahöfn: Hálft bil að sunnanverðu. Eignir Guðmundar Marsellíussonar á Suðurtanga, sem eru: 1. Suðurtangi 1, smiðjuhús, 165 m2. 2. Suðurtangi2, a) Atvinnuhúsnæði 238 m2 b) Trésmíðaverkstæði 280 m2 c) Viðgerðaverkstæði 220 m2 d) Timburgeymsla50 m2 e) Íbúðarhúsnæði360m2 3. Suðurtangi 4, 50 tonna slippur ásamtmannvirkjum. Eignirnar geta selst að hluta til eða í einu lagi. Einnig er til sölu sumarbústaður á fallegum stað í Tunguskógi. Bílskúr að Stekkjargötu 27, Hnifsdal. Afhending strax. Lítið sumarhús að Sæbóli, Aðalvík. Smur- og hjólbarðaþjónustan: Fyrir- tæki í fullum rekstri. SMÁAUGLÝSINGAR Veiðarfæri Til sölu eru fjögur bjóð 3,5 mm, þrjár rúllur á blýteini 8 mm, og 35 slöngur (grásleppunet 0,48 mm). Uppl. í síma 4258 á kvöldin. Ræsting Tónlistarskóli ísafjarðar óskar að ráða starfsmann til ræstinga í vetur. Nánari upplýsingar í símum 3926 og 3010. Húsgögn Hver vill lána/gefa/selja ódýrt erlendum tónlistarmönnum húsgögn, gardínur, búsáhöld og annan húsbúnað? Vinsamlegast hafið samband við Tónlistarskólann, símar 3926 og 3010. Velunnarar Til velunnara Tónlistarskólans, nemenda og foreldra þeirra. Munið skólasetninguna í Grunn- skólanum á sunnudaginn kemur kl. 5, síðdegis. Barnfóstra Óska eftir barngóðri stelpu til að passa tveggja ára stelpu og 10 mánaða strák, nokkur kvöld í mánuði. Upplýsingar í síma 4771. Dagmamma Vantar dagmömmu fyrir 2Vi árs gamlan strák eftir hádegi. Upplýsingar í síma 3216. íbúö til leigu Til leigu er þriggja herbergja íbúð að Stórholti 9. Laus 1. okt- óber. Upplýsingar í síma 3524. Þjálfari í blaki Ereinhversem hefuráhugaáþví að þj álfa nokkrar hressar stelpur í blaki á kvöldin? Við köllum okkur All-girls. Vinsamlegast hafið samband í síma 4217 á kvöldin (Margrét). Sendibifreið Til sölu er Toyota HI ACE sendibíll, árgerð 1982. Ekinn 64.400 km. Bíll í toppstandi. Upplýsingar í símum 3063 og 3720 eftirkl. 19. Ritvél Til sölu er er Silver Reed ritvél. Upplýsingar í síma 3748. Hestar ogjeppi Til sölu eru hestar og rússajeppi. árgerð 1977. Upplýsingar í síma 8249.

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.