Bæjarins besta


Bæjarins besta - 14.09.1988, Qupperneq 23

Bæjarins besta - 14.09.1988, Qupperneq 23
BÆJARINS BESTA 23 SJÓNVARP STÖÐ2 Miðvikudagur 14. september • 16.15 Sjúkrasaga. Endursýning. • 17.50 Litli folinn og félagar. • 18.20 Köngulóarmaðurinn. o 18.40 Bílaþáttur Stöðvar 2. o 19.19 19.19. o 20.30 Pulaski. Glænýir breskir þættir. • 21.50 Með lögum skal land byggja. Umræðuþáttur undir stjórn Hannesar Hólmsteins Gissur- arsonar. • 22.20 Veröldin - Sagan í sjónvarpi. Mannkynssagan í máli og myndum. • 22.45 Herskyldan. Ný þáttaröð sem fjallar um her- deild í Víetnam. • 23.35 Falinneldur. Endursýnd. 01.10 Dagskrárlok. • 00.00 Geimveran. Endursýning. 01.55 Dagskrárlok. Föstudagur 16. september • 15.55 Skin og skúrir. Endursýnd. • 17.50 í Bangsalandi.Teiknimynd. • 18.15 Föstudagsbitinn. o 19.19 19.19. o 20.30 Alfred Hitchcock. o 21.00 Þurrtkvöld. Skemmtiþáttur á vegum .Stöðv- ar 2 og styrktarfélags Vogs. • 21.45 Ærslagangur. Geggjuð mynd með tveimur frábærum grínleikurum, þeim Richard Pryor og Gene Wilder. • 23.35 Þrumufuglinn. Endursýning. • 00.20 Hvít eiding. Spennumynd með Burt Reyn- olds í aðalhlutverki. • 02.00 Átvaglið. Endursýning. 03.35 Dagskrárlok. Laugardagur 17. september • 08.00 Kum, Kum. • 08.25 Einherjinn. • 08.50 Kaspar. • 09.00 Með afa. • 10.30 Penelópa puntudrós. • 11.20 Ferdinandfljúgandi. • 12.05 Laugardagsfár. • 12.50 Viðskiptaheimurinn. • 13.15 Nílargimsteinninn. Endursýnin. Eftirminnilegustu atriði ólympíuleikanna verða rifjuð upp á Stöð 2 á fimmtudag. Fimmtudagur 15. september • 16.10 Söngur Brians. Endursýnd. • 17.20 Sagnabrunnur. o 17.45 Þrumufuglarnir. • 18.10 Ólympíuleikarnir. Eftirminnilegustu atriði ólym- píuleikanna, allt frá 1964. o 19.19 19.19. o 20.30 Svaraðu strax. 0 21.10 Eins konar líf. • 22.00 Djúpið. Spennumynd með Jacqueline Bisset og Nick Nolte. • 23.50 Viðskiptaheimurinn. • 15.00 Ættarveldið. • 15.50 Ruby Wax. • 16.20 Listamannaskálinn. • 17.15 íþróttir á laugardegi. o 19.19 19.19. o 20.15 Áfram hlátur. o 20.30 Verðir laganna. 0 21.25 Séstvallagata20. • 21.50 Ánásetnings. Spennumynd með Paul Newm- an og Sally Field. • 23.45 Saga rokksins. Heimildaþættir. • 00.10 ískugganætu. Löggumynd í léttum dúr. • 01.30 Birdy. Endursýning. 03.25 Dagskrárlok. Nýr breskur gamanmyndaflokkur, Eins konar líf, hefur göngu sína á Stöð 2 n.k. fimmtudagskvöld. Sunnudagur 18. september • 08:00 Þrumufuglarnir. • 08.25 Paw, Paws. • 08.50 Draumaveröldkattarins. • 09.15 AIIi og íkornarnir. • 09.40 Funi. Teiknimynd. • 10.05 Dvergurinn Davíð. • 10.30 Albertfeiti. • 11.00 Fimmtánára. • 11.30 Klementína. • 12.00 Sunnudagssteikin. • 13.40 Útilífí Alaska. • 14.05 Brjóstsviði. Endursýning. • 15.50 Menning og listir. í minningu Rubensteins. • 16.50 Frakkland á la carte. • 17.15 Smithsonian. Nýir þættir um allt sem viðkem- ur tækni og vísindum. • 18.10 Ameríski fótboltinn. o 19.19 19.19. • 20.30 Sherlock Holmes snýr aftur. Endursýning. • 21.30 Áfangar. Svipmyndir frá ýmsum stöðum á landinu. • 21.40 Heiður að veði. Bandarísk mynd frá 1947, með Gregory Peck í aðalhlutverki. • 23.35 Sjöundi áratugurinn. • 00.25 Blað skilur bakka og egg. Endursýnd. 02.30 Dagskrárlok. o = opin dagskrá. • = lokuð dagskrá. Föstudagur 16. september 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. 19.25 Poppkorn. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sagnaþulurinn. Nýr myndaflokkur þar sem bland- að er saman leikbrúðum og leikur- um til að gæða fornar þjóðsögur lífi. 21.05 Derrick. 22.05 Bílalestin. Bandarísk bíómynd frá 1978. Aðalhlutverk Kris Kristofferson, Ali MacGraw, Burt Young og Ernest Borgnine. Myndin fjallar um þau ævintýri sem bílstjórar lenda í er þeir fara í flutningabílalest um Bandaríkin. 23.50 Útvarpsfréttir. 00.00 Ólympíleikarnir í Seoul 1988. 00.30 ólympíuleikamir ’88. Bein útsending frá opnunarhátíð- inni. 04.00 Dagskrárlok. Laugardagur 17. september 16.00 Olympíuleikamir ’88. 17.00 íþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Mofli - síðasti pokabjörninn. 19.25 Smellir- Sting. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Ökuþór. Breskur gamanmyndaflokkur um lágstéttarmann sem ræður sig sem bílstjóra hjá auðmanni. 21.00 Maður vikunnar. 21.15 í leit að Susan. (Desperately Seeking Susan). Bandarísk bíómynd frá 1985. Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Madonna og Aidan Quinn. 22.55 Vargarívéum. Frönsk bíómynd frá 1970 um bar- áttu bónda við eiturlyfjasmyglara, sem nota land hans við iðju sína. 00.15 Útvarpsfréttir. 00.25 ólympíleikarnir ’88. Sund ogdýfingar. Bein útsending. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. september 15.15 Mannskaði við Mýrar. Heimildamynd um leiðangur Frakka vestur á Mýrar á þær slóðir er rannsóknarskipið Pourquoi Pas? fórst árið 1936. 16.00 Ólympíusyrpa. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knáirkarlar. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. 20.45 Hjálparhellur. Nýr breskur myndaflokkur í sex þáttum, skrifuðum af jafn mörgum konum. 21.40 Ólympíusyrpa. 22.30 Sænsku þingkosningarnar. BEIN ÚTSENDING! Ögmundur Jónasson skýrir frá úr- slitum og möguleikum á stjórnar- myndun. 23.00 Úr Ijóðabókinni. 23.10 Útvarpsfréttir. 23.20 Ólympíusyrpa. 00.55 Ólympíuleikamir ’88. Bein útsending frá fimleikum kvenna og frá úrslitum í sundi. 04.00 Dagskrárlok.

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.