Bæjarins besta - 21.12.1989, Side 10
Hlutavelta:
BÆJARINS BESTA
Flugleiðir:
Aukaferðum bætt
við áætlunarflugið
JÓL og áramót eru tími
fjölskyldufunda og að
venju er í nógu að snúast hjá
starfsfólki flugfélaganna.
Flugleiðir fljúga tvisvar á
dag til ísafjarðar yfir hátíð-
arnar, nema á jóladag og á
nýársdag.
í þessi flug er mæting á
ísafjarðarflugvelli kl. 10.45 í
fyrri vél og kl. 15 í seinni vél.
Aukaferðum hefur þegar
verið bætt við og verða þær kl.
13.15 í dag, 22. desemberogá
morgun, Þorláksmessu.
Einnig verða aukaferðir dag-
ana 26.-29. desember og 2,-
5. janúar.
Það verður í nógu að snúast
hjá Flugleiðum næstu daga.
EIR Guðlaugur Ólafsson og Ingólfur Elvar Pétursson
á í ísafirði héldu hlutaveltu fyrir nokkru. Þeir gáfu ág-
óðann, 1330 krónur, til Bræðratungu.
Læknadeilan:
Y firlýsing
- frá Kristni P. Benediktssyni
og Ágústi Oddsyni
BÆJARINS besta hefur
borist svohljóðandi yfir-
lýsing:
Vegna skrifa Geirs Guð-
mundssonar læknis og Berg-
þóru Sigurðardóttur héraðs-
læknis í jólablaði BB 18. des
s.l. viljum við undirritaðir
koma eftirfarandi á fram-
færi:
Okkur þykir leitt að skrif
starfssystkina okkar hafi
ekki beinst að þeim vanda
sem að læknaskorturinn á
ísafirði hefur valdið heldur
skuli það eina sem þau hafi
til málanna að leggja vera
ósannindi, gróusögur og
dylgjur í okkar garð. í skrif-
um Jseirra er jafnframt vegið
gróflega að starfsheiðri okk-
ar sem lækna, og verður tek-
ið á því á öðrum vettvangi en
í fjölmiðlum.
Virðingarfyllst
Kristinn P. Benediktsson
yfirlœknir FSÍ
Agúst Oddsson
heilsugæslulæknir
Bolungarvík
gott gott...
frá
Nidar Bergene
Kong Olav - Eðal konfekt.
Sonja - Ljóst og Ijúffengt.
Sfinx - Gæðakonfekt á góðu verði.
Ramona - Við öll tækifæri.
Munið kjaratilboðin
llljlijj
Islensk /////
Ameríska