Morgunblaðið - 09.09.2020, Side 1

Morgunblaðið - 09.09.2020, Side 1
M I Ð V I K U D A G U R 9. S E P T E M B E R 2 0 2 0 Stofnað 1913  212. tölublað  108. árgangur  VEXTIR BÍ́LALÁNA LÆKKA LÍKA GOTT AÐ FÁ LOKS AÐ FRUMSÝNA SKÓGARÞRESTIR UNA LENGUR VIÐ BLÁBERJAÁT SÓLÓVERK 24 SÓLGNIR Í ÝMIS BER 4VIÐSKIPTAMOGGINN A ct av is 91 10 13 Omeprazol Actavis 20mg, 14 og 28 stk. Magasýruþolin hörð hylki ætluð fullorðnum til skammtímameðferðar við einkennum bakflæðis (t.d. brjóstsviða og nábít). Gleypið hylkin í heilu lagi með hálfu glasi af vatni fyrir mat eða á fastandi maga. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og auka- verkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is Framkvæmdir við tvöföldun Suðurlandsvegar eru nú í fullum gangi en þær hófust í vor. Um er að ræða 1.000 metra vegarkafla frá núverandi vegi rétt sunnan Vest- urlandsvegar og suður yfir Bæjarháls. Vegurinn verð- ur hefðbundinn tveggja akreina vegur í hvora átt með aðskildum akbrautum nema hjá Rauðavatnsskógi. Til að skerða ekki skóginn verður vegurinn þar í þröngu sniði og verður því aðeins vegrið á milli akbrauta. Vinna hörðum höndum að tvöföldun Morgunblaðið/Eggert Framkvæmdir á Suðurlandsvegi Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lögmaðurinn Lee Buchheit, sem veitti íslenskum stjórnvöldum ráðgjöf í Icesave-deilunni, segir kór- ónuveiruna munu leiða til efnahagslegra hörm- unga í fjölda ríkja. Því sé hætt við að sagan frá 9. áratugnum endurtaki sig en þá hafi 27 ríki lent í ógöngum vegna íþyngjandi ríkisskulda. Spurður um fyrirséðan hallarekstur á Íslandi vegna veirunnar segir Buchheit að íslensk stjórn- völd hafi, ólíkt flestum ríkjum, svigrúm til þess að milda hin efnahagslegu áhrif faraldursins. Til dæmis séu mörg ríki Karíbahafsins, sem reiði sig mikið á ferðaþjónustu líkt og Ísland, berskjölduð „Hvað gerist eftir ár þegar Evrópski seðlabank- inn þarf væntanlega að venja sig af því að vera svo stór kaupandi ríkisskuldabréfa í Evrópu? Byrjar hann að selja þau? Þú getur valið myndlíkinguna. Þessu má líkja við að ná eyrnataki á úlfinum,“ segir Buchheit um stöðuna í Evrópu. Fram undan kunni að vera leiðrétting á markaði. Buchheit segir að ef faraldurinn hefur „jafn skelfileg áhrif á heimsframleiðsluna og Alþjóða- gjaldeyrissjóðurinn virðist ætla“ kunni það að styrkja stöðu Kína varanlega í heimsmálunum. Margir séu þeirrar skoðunar að annríki verði í gjaldþrotageiranum vestanhafs á næstunni. Skuldakreppa í aðsigi  Lee Buchheit segir stefna í skuldakreppu í tugum ríkja vegna kórónuveirunnar  Ísland skeri sig úr í þessu efni  Kemur að áætlunum um endurreisn Venesúela MVeiran gæti sett … »ViðskiptaMogginn frammi fyrir tuga prósenta samdrætti. Buchheit hefur nýverið veitt stjórnvöldum í Ekvador ráð- gjöf og verið stjórnarandstöð- unni í Venesúela innan handar vegna áætlana um að endur- reisa landið þegar Nicolás Maduro fer frá völdum. Áhættan að byggjast upp Buchheit segir í samtali við ViðskiptaMoggann að mikil óvissa sé um fram- vindu efnahagsmála í Evrópu. Evrópski seðla- bankinn hafi haldið þjóðríkjunum á floti. Lee Buchheit Lilja Ósk Snorradóttir, fram- kvæmdastjóri Pegasus, segir veik- ingu krónunnar hjálpa til við að fá erlend kvikmyndaver til að taka upp efni á Íslandi. Þá hafi útbreiðsla kórónuveirunnar haft mikil áhrif á eftirspurnina. Þegar faraldurinn virtist að baki í sumar hafi áhuginn aukist en eftir að önnur bylgjan hófst hafi fyrirspurnum fækkað. Kvikmyndafyrirtækið Pegasus var stofnað fyrir rúmlega 30 árum. Meðal verkefna félagsins á síðustu árum er framleiðsla á þáttum í Game of Thrones-seríunni vinsælu. Veiran eykur eftirspurn Lilja Ósk segir í samtali við Við- skiptaMoggann að nokkur sam- starfsverkefni með erlendum kvik- myndaverum séu í farvatninu. Um þau gildi hins vegar trúnaður. Hún segir áhorf á sjónvarp hafa stóraukist í faraldrinum og því sé auðvelt að fjármagna þáttagerð. Erfiðara sé fyrir sjálfstæða fram- leiðendur að fjármagna kvikmyndir við þessar óvenjulegu aðstæður. Leita meira til Íslands  Veikari króna eflir kvikmyndagerð Ljósmynd/Pegasus Samstarf Frá upptökum Pegasus á Game of Thrones-þætti á Íslandi. Fjöldi umsókna um fiskeldi og aðra atvinnustarfsemi er óafgreiddur hjá Matvælastofnun, Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun. Þegar sjávar- útvegs- og landbúnaðarráðherra svaraði fyrir- spurn Jóns Gunn- arssonar alþing- ismanns voru sautján umsóknir frá árunum 2015 til 2018 óaf- greiddar og 23 frá árinu 2019, fyrir utan þær umsóknir sem borist hafa í ár. Umhverfis- ráðherra hefur ekki svarað fyrir- spurn Jóns varðandi Umhverfis- stofnun og Skipulagsstofnun en elstu umsóknirnar um nýtingarleyfi á hafsbotni sem óafgreiddar eru hjá Orkustofnun eru frá því í janúar 2019. Jón Gunnarsson telur að gera þurfi áætlun um það hvað sé hægt að gera til að koma atvinnuverkefnum hraðar í gegnum frumskóg leyfis- veitinga. Biðtími hefur verið styttur Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir að fjárveit- ingar úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og Skipulagsstofn- unar hafi verið auknar og tekist hafi að stytta málsmeðferðartíma úr- skurðarnefndarinnar og frekari styrking sé í undirbúningi til að flýta afgreiðslu mála hjá Skipulags- stofnun vegna mats á umhverfis- áhrifum. Á vegum nokkurra ráðu- neyta er unnið að einföldun regluverks, meðal annars vegna leyfisveitinga. »12 Greiða þarf leið verkefna Jón Gunnarsson  Fjöldi umsókna liggur hjá stofnunum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.