Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.09.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.09.2020, Blaðsíða 1
Eftirköst veirunnar Sultað og saftað Flestir sem fá kórónuveiruna ná sér að fullu en þó situr hópur fólks eftir með einkenni sem virðast ekki ætla að hverfa. Ofsaþreyta, orkuleysi og heilaþoka eru nokkur einkenni sem fólk nefnir, jafnvel sex mánuðum eftir greiningu. Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdóma- lækninga, ræðir eftirköstin og möguleikann á því að Covid-19 geti sett ME-sjúkdóminn í gang. 14 6. SEPTEMBER 2020 SUNNUDAGUR Vegir stjarnanna Á eyðislóð Árni Sæberg ljósmyndari var á slóðum drauga á Vestfjörðum í sumar. 12 Haustlægðirnar nálgast og Sigga Kling dregur fram spáspilin. 8 Í Hússtjórnar- skólanum eru nemendur í óðaönn að sulta og safta eftir vel heppnaðan berjamó. 20

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.