Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.09.2020, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.09.2020, Page 1
Eftirköst veirunnar Sultað og saftað Flestir sem fá kórónuveiruna ná sér að fullu en þó situr hópur fólks eftir með einkenni sem virðast ekki ætla að hverfa. Ofsaþreyta, orkuleysi og heilaþoka eru nokkur einkenni sem fólk nefnir, jafnvel sex mánuðum eftir greiningu. Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdóma- lækninga, ræðir eftirköstin og möguleikann á því að Covid-19 geti sett ME-sjúkdóminn í gang. 14 6. SEPTEMBER 2020 SUNNUDAGUR Vegir stjarnanna Á eyðislóð Árni Sæberg ljósmyndari var á slóðum drauga á Vestfjörðum í sumar. 12 Haustlægðirnar nálgast og Sigga Kling dregur fram spáspilin. 8 Í Hússtjórnar- skólanum eru nemendur í óðaönn að sulta og safta eftir vel heppnaðan berjamó. 20

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.