Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.09.2020, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.09.2020, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.9. 2020 Fjörðurinn þessi er í Norður-Árneshreppi, er fremur stuttur og þröng- ur og skerst inn í landið milli Byrgisvíkurfjalls og Kambs. Þegar komið er frá Hólmavík er ekið inn fjörðinn að sunnanverðu og fyrir botni hans upp á háan háls, þaðan sem er frábært útsýni. Lengi var byggð við þennan fjörð, en staðurinn fór í eyði árið 1961. MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er fjörðurinn? Svar:Veiðileysufjörður ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.