Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2020, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.9. 2020 SMARTLANDS BLAÐIÐ Fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 2. október Í Smartlandsblaðinu verður fjallað um tísku, förðun, snyrtingu, heilsu, fatnað, umhirðu húðarinnar og fleira. SÉRBLAÐ PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til kl. 16 mánudagsins 28. september NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is –– Meira fyrir lesendur 08.00 Strumparnir 08.20 Blíða og Blær 08.45 Dóra og vinir 09.10 Mæja býfluga 09.20 Adda klóka 09.45 Zigby 09.55 Mia og ég 10.20 Lína langsokkur 10.45 Latibær 11.05 Lukku láki 11.30 Ævintýri Tinna 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.05 Nágrannar 13.25 Nágrannar 13.45 Impractical Jokers 14.10 Supernanny 14.55 Life and Birth 15.55 Kviss 16.45 Quiz 17.35 60 Minutes 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.50 Ísland í dag 19.05 Who Wants to Be a Millionaire 19.50 Love on Iceland 21.15 Grantchester 22.05 The Salisbury Poison- ings 22.55 Queen Sugar 23.40 Wentworth ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Sögur frá Grænlandi 20.30 Hvítir mávar – þáttur 2 Endurt. allan sólarhr. 15.00 Joel Osteen 15.30 Charles Stanley 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.30 Gegnumbrot 20.00 Mannamál – sígildur þáttur (e) 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 21.00 Hjúkrun í máli og myndum Endurt. allan sólarhr. 12.15 Dr. Phil 13.00 Dr. Phil 13.45 Dr. Phil 14.30 Dr. Phil 15.15 Dr. Phil 16.00 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 A Million Little Things 18.20 This Is Us 19.05 Með Loga 20.00 The Block 21.20 The Act 22.15 Billions 23.10 Love Island 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Hringsól. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Svona er þetta. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Gler- árkirkju á Akureyri. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Glans. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Jazzhátíð Reykjavíkur 30 ára. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Píanógoðsagnir. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Úr gullkistunni. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tulipop 07.19 Kalli og Lóa 07.30 Klingjur 07.41 Lalli 07.48 Friðþjófur forvitni 08.10 Grettir 08.22 Nellý og Nóra 08.29 Robbi og Skrímsli 08.51 Hæ Sámur 08.58 Unnar og vinur 09.20 Múmínálfarnir 09.42 Sammi brunavörður 09.53 Millý spyr 10.00 Beethoven-veisla 10.50 Landakort 11.00 Silfrið 12.10 Lestarklefinn 13.10 Í góðri trú – saga ís- lenskra mormóna í Utah 13.40 Fólkið mitt og fleiri dýr 14.30 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni 14.55 Treystið lækninum 15.45 Kirkjur Íslands 16.25 Agatha Christie – Drottning glæpasagn- anna 17.20 Menningin – samantekt 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 99% norsk 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Smáborgarasýn Frímanns 20.40 Ráðherrann 21.30 Snilligáfa Einsteins 22.20 Norrænir bíódagar: Hefndin 12 til 16 Þór Bæring Besta blandan af tónlist á sunnudegi og létt spjall með Þór Bæring. Hækkaðu í gleðinni með K100. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 með Dj Dóru Júlíu. Einn vinsælasti plötusnúður landsins kynnir 40 vinsælustu lög landsins á hverjum einasta sunnudegi. Tónlistinn er eini opinberi vinsældalisti landsins. 18 til 00 K100 tónlist Besta tónlistin dunar í allt kvöld. Samlokusími á sterum Logi Bergmann og Siggi Gunnars fengu að skoða nýja Samsung Galaxy Z Fold 2 í græjutilraunastofu Elko í Síðdegisþættinum. Valur Hólm kom til þeirra og út- skýrði fyrir þeim hvernig síminn virkar en hann er um margt ólíkur hinum hefðbundnu snjallsímum og virð- ist endurkoma samlokusímanna ætla að verða alveg ótrúleg. Hægt er að sjá viðtalið á K100.is. Logi og Siggi skoð- uðu nýjasta sam- lokusímann í Síð- degisþættinum. Fyrirtækið Wirecard var vonar- stjarna í þýsku efnahagslífi. Í vor kom í ljós að greiðslumiðlunarfyrir- tækið var byggt á sandi. 1,9 millj- arðar evra (307 milljarðar króna) hurfu eins og dögg fyrir sólu. Einn af forkólfum Wirecard, Jan Marsa- lek, hvarf sömuleiðis. Hann er nú eftirlýstur um allan heim og hafa háar upphæðir verið settar til höf- uðs honum. Annar fannst látinn á Filippseyjum (án þess að brögð hafi verið í tafli, að sagt er). Wirecard flaug svo hátt að 2019 voru þar vangaveltur innanbúðar um að yfir- taka Deutsche Bank. 17. júní féllu hlutabréf í fyrirtækinu um 60,8% í verði og er það mesta dýfa, sem fé- lag í kauphöllinni í Frankfurt hefur tekið á einum sólarhring. Ljóst er að mikið fór úrskeiðis í eftirliti með starfsemi fyrirtækisins og liggja forstjóri þýska fjármála- fyrirtækisins og fjármálaráðherra Þýskalands undir verulegu ámæli. Rannsóknarnefnd á nú að skera úr um það hversu stóran þátt þýskar eftirlitsstofnanir eiga í hruni Wire- card. Það er ekki að furða að þetta efni freisti kvikmyndagerðarmanna og þegar séu í pípunum sjónvarps- þættir. Fjölmiðlafyrirtækið Sky ætlar bæði að gera heimildaþætti og leikna þáttaröð um Wirecard. Gerð heimildaþáttanna á að hefjast á næstu vikum, en fyrirhugað er að taka leiknu þættina upp á næsta ári. Í frétt um þættina á vefsíðu Der Spiegel er vitnað í Gabrielu Sperl framleiðanda, sem er drifkrafturinn á bak við gerð beggja þáttaraðanna. Hún segir að þættirnir muni ekki aðeins snúast um „græðgi, svik og glötuð verðmæti“ heldur einnig „sögu hinna ærlegu“ sem þrátt fyrir mótbyr leitist við að leiða sannleik- ann í ljós. Fleiri eru um hituna. TVNow, streymisþjónusta fjölmiðlafyrirtæk- isins RTL, hyggst gera 90 mínútna leikna heimildarmynd um fall Wire- card. Leikstjóri þeirrar myndar er Raymond Ley, sem gerði „Græðgin étur hjartað“, leikna heimildamynd um gjaldþrot fjármálafyrirtækisins Lehman og áhrif þess á þýska sparifjáreigendur, fyrir þýska ríkis- sjónvarpið. Merki Wirecard á höfuð- stöðvum fyrirtækisins í Asch- heim skammt frá München. Fall fyrirtækisins var dramatískt. AFP HEIMILDAMYND OG LEIKNIR ÞÆTTIR UM FALL WIRECARD „Græðgi, svik og glötuð verðmæti“ Hlutverkaleikir eru vinsælir í Kína. Fólk kemur saman og setur sig í spor persóna með hjálp handrits. Þessi leikur fór fram í kjallara í Sjanghæ þar sem átta vinir mættu til að leysa morðgátu. Kjallarinn kallast „Reimleikahöllin“. „Í hvert skipti sem ég geng inn í nýtt leikrit og les handritið fæ ég að lifa nýju lífi,“ segir Zeng Tian, sem er atvinnulaus, og á myndinni er hann í búningi þar sem vísað er til miðalda í Evrópu og ævintýr- isins um Rauðhettu. Í Sjanghæ kostar allt að 880 júan (16 þúsund kr.) að vera með í leiknum. Í Kína velti þessi starf- semi 10 milljörðum júana 2019. AFP „Reimleikahöllin“ lokkar

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.