Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.9. 2020 Einar Jónsson (1874-1954) var einn af frumherjum íslenskrar högg- myndalistar. Hnitbjörg, safnhús hans, vinnustofa og íbúð á Skólavörðu- holti í Reykjavík, setur sterkan svip á umhverfi sitt og er merk bygg- ing, rétt eins og sumarhús Einars. Það var reist á árunum 1923 til 1940, er friðlýst og er við bæinn þar sem listamaðurinn fæddist og ólst upp – sem er hver? MYNDAGÁTA Ljósmynd/Ingibjörg Anna Björnsdóttir Hvar er sumarhúsið? Svar:Einar Jónsson myndhöggvari var frá Galtafelli í Hrunamannahreppi og er húsið þar. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.