Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2020, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2020, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.9. 2020 Einar Jónsson (1874-1954) var einn af frumherjum íslenskrar högg- myndalistar. Hnitbjörg, safnhús hans, vinnustofa og íbúð á Skólavörðu- holti í Reykjavík, setur sterkan svip á umhverfi sitt og er merk bygg- ing, rétt eins og sumarhús Einars. Það var reist á árunum 1923 til 1940, er friðlýst og er við bæinn þar sem listamaðurinn fæddist og ólst upp – sem er hver? MYNDAGÁTA Ljósmynd/Ingibjörg Anna Björnsdóttir Hvar er sumarhúsið? Svar:Einar Jónsson myndhöggvari var frá Galtafelli í Hrunamannahreppi og er húsið þar. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.