Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.09.2020, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.09.2020, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.9. 2020 Glymur er hæsti foss landsins, það er 198 metrar frá brún í hyl. Göngu- ferð að fossinum tekur allt að fjórar klukkustundir frá enda bílvegar, og þótt spölurinn sem ganga þarf sé drjúgur er ferðin að sögn þeirra sem reynt hafa fyrirhafnarinnar virði. Hvar á landinu er Glymur? MYNDAGÁTA Ljósmynd/Ingibjörg Anna Björnsdóttir Hvar er Glymur? Svar: Fossinn Glymur er í Botnsdal, innst í Hvalfirði. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.