Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.09.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.09.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.9. 2020 Glymur er hæsti foss landsins, það er 198 metrar frá brún í hyl. Göngu- ferð að fossinum tekur allt að fjórar klukkustundir frá enda bílvegar, og þótt spölurinn sem ganga þarf sé drjúgur er ferðin að sögn þeirra sem reynt hafa fyrirhafnarinnar virði. Hvar á landinu er Glymur? MYNDAGÁTA Ljósmynd/Ingibjörg Anna Björnsdóttir Hvar er Glymur? Svar: Fossinn Glymur er í Botnsdal, innst í Hvalfirði. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.