Morgunblaðið - 14.10.2020, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 2020
Á fimmtudag: Suðaustan 8-13
m/s, skýjað og lítilsháttar væta
suðvestan til, en léttir til og dregur
úr vindi þegar líður á daginn. Ann-
ars hægur vindur og bjartviðri. Hiti
4 til 9 stig. Á föstudag: Hæg breytileg átt, bjartviðri og hiti 3 til 8 stig. Á laugardag:
Fremur hæg breytileg átt og bjart að mestu sunnanlands, en skýjað og lítilsháttar úr-
koma norðan heiða.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.35 Spaugstofan 2005 –
2006
10.00 Úr Gullkistu RÚV: Með
okkar augum
10.25 Grínistinn
11.00 Pöndurnar koma – Kaf-
loðnir diplómatar
11.45 Guðrún
12.40 Herra Bean
12.50 Heimaleikfimi
13.00 Á tali hjá Hemma Gunn
1993-1994
14.15 Viktoría
15.05 Gettu betur 2016
16.05 Lamandi ótti – Caroline
16.25 Ferðir víkinga
17.20 Poppkorn 1987
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hrúturinn Hreinn
18.08 Kúlugúbbarnir
18.30 Hæ Sámur
18.37 Rán og Sævar
18.48 Minnsti maður í heimi
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kiljan
20.40 Kæra dagbók
21.10 Haltu mér, slepptu mér
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Safarí
23.50 George Floyd: Dráp
sem skók heiminn
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.08 The Late Late Show
with James Corden
13.48 Single Parents
14.09 The Block
14.54 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Good Place
19.30 American Housewife
20.00 The Block
21.00 Transplant
21.50 68 Whiskey
22.30 Love Island
23.30 The Late Late Show
with James Corden
Stöð 2
Hringbraut
Omega
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Good Doctor 3
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Feðgar á ferð
10.25 Masterchef USA
11.05 Brother vs. Brother
11.45 Fósturbörn
12.05 Stelpurnar
12.35 Nágrannar
12.55 Falleg íslensk heimili
13.25 Grand Designs
14.15 Gulli byggir
14.40 Hvar er best að búa?
15.10 Kórar Íslands
16.25 Asíski draumurinn
17.05 Bold and the Beautiful
17.25 Nágrannar
18.00 Fréttir Stöðvar 2
18.22 Sportpakkinnn
18.28 Veður
18.30 Fréttayfirlit
18.35 UEFA Nations League
2020-2022
20.40 Víkinglottó
20.45 The Commons
21.30 The Deceived
22.20 Sex and the City
22.50 Barry
23.20 LA’s Finest 2
00.05 NCIS: New Orleans
00.50 Shrill
01.10 Shrill
01.35 Shrill
18.00 Söfnin á Íslandi
18.30 Lífið er lag
19.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
19.30 Eldhugar: Sería 2
20.00 Sólheimar 90 ára
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Saga og samfélag
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Listahátíð í Reykjavík
50 ára.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sólon Ís-
landus.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
14. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:17 18:11
ÍSAFJÖRÐUR 8:28 18:10
SIGLUFJÖRÐUR 8:12 17:53
DJÚPIVOGUR 7:48 17:39
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustan 10-15 og rigning um vestanvert landið en sunnan 5-10 og bjartviðri norðan-
og austanlands. Hiti 4 til 10 stig að deginum.
Eitt af meginmark-
miðum þess ríkis-
útvarps sem hóf göngu
sína árið 1930 var að
mennta þjóðina, fræða
og skemmta, með fjöl-
breytilegum hætti. Og
enn sinnir Rás 1 því
hlutverki, 90 árum síð-
ar, með góðum hætti.
Fyrirtaks dæmi um
það er endurflutn-
ingur á síðustu mánuðum á afbragðsgóðum lestri
Arnars Jónssonar á Sjálfstæðu fólki eftir Halldór
Laxness, lestur sem fyrst var sendur út fyrir 22
árum. Lestrarnir voru 49, er nýlokið og hafa því
staðið síðan í sumar. Það sem hefur breyst í seinni
tíð er að ekki hlusta endilega allir saman lengur
því efnið má nálgast hvar og hvenær sem er. Fyrst
byrjaði konan mín að hlusta. Ég fór svo að hlusta
með henni á snilldarlega frásögnina þar sem við
ókum á fallegum degi yfir hálendið. Bjartur í
Sumarhúsum var svo aftur með mér þar sem ég
skömmu síðar var að mála glugga heimilisins, og
af og til inn í haustið hittumst við þegar tími gafst
til. Þá voru dætur okkar sem eru í námi erlendis,
hvor í sínu landinu, einnig farnar að hlusta á sög-
una um heiðarbóndann þrjóska og fólkið hans. Og
svona hefur þetta verið síðan í sumar; við fjöl-
skyldan höfum öll verið með Arnar í eyrunum,
segjandi okkur örlagasögu Bjarts, þar sem við er-
um hvert á sínum stað en þó saman í söguheim-
inum. Svona er gott útvarp.
Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson
Öll að hlusta á Bjart
– hvert á sínum stað
Sjálfstætt fólk Lesarinn
Arnar leikur í leikritinu.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Flugfélagið Ernir seldi á dögunum
litla Jet Stream 19 sæta flugvél til
Nýja-Sjálands. Birna Borg Gunn-
arsdóttir, flugmaður hjá Flugfélag-
inu Erni, fékk það verkefni að
fljúga vélinni á áfangastað og tók
ferðin átta daga. Logi Bergmann
og Siggi Gunnars heyrðu í Birnu í
Síðdegisþættinum og fengu að
heyra hvernig flugferðin gekk og
má heyra alla söguna á K100.is.
Yfir hálfan heim-
inn á átta dögum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 10 léttskýjað Algarve 21 heiðskírt
Stykkishólmur 8 skýjað Brussel 11 léttskýjað Madríd 22 léttskýjað
Akureyri 9 léttskýjað Dublin 10 skýjað Barcelona 18 léttskýjað
Egilsstaðir 5 heiðskírt Glasgow 12 léttskýjað Mallorca 21 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 8 súld London 9 rigning Róm 16 léttskýjað
Nuuk 4 skýjað París 12 skýjað Aþena 22 léttskýjað
Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 12 léttskýjað Winnipeg 7 skýjað
Ósló 7 heiðskírt Hamborg 12 léttskýjað Montreal 9 rigning
Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Berlín 11 léttskýjað New York 13 þoka
Stokkhólmur 8 léttskýjað Vín 6 rigning Chicago 17 léttskýjað
Helsinki 7 léttskýjað Moskva 13 skýjað Orlando 28 skýjað
Nokkrar hugrakkar manneskjur lesa upp úr dagbókum sínum frá unglingsárun-
um og deila með okkur dýpstu leyndarmálum ungdómsins, þegar allt er upp á líf
og dauða og bóla á enninu er alvarlegri en efnahagshrun.
RÚV kl. 20.40 Kæra dagbók