Morgunblaðið - 31.10.2020, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 2020 41
Ekki hika við að hafa samband og við skoðum í sameiningu
hvort við getum ekki fundið góða leið að farsælu samstarfi.
Allar nánari upplýsingar veitir Lind hjá FAST Ráðningum í síma
552-1606 eða lind@fastradningar.is. Fullum trúnaði er heitið.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um
að sækja um starfið á www.fastradningar.is
eða senda ferilskrá í tölvupósti til:
lind@fastradningar.is.
Umsóknarfrestur er til og
með 16. nóvember nk.
Vestfirðir, Vestfirðir með öllu sínu aðdráttarafli. Þar sem
ægifögur náttúran býður upp á endalausa möguleika til útiveru
og samveru stunda fyrir fjölskyldur og vini. Fallegar strendurnar,
tignarleg fjöllin, náttúrulaugar, skíðasvæðin og fjölskylduvænt
samfélag með frábærum skólum. Samgöngur á svæðinu eru
alltaf að batna og núna fögnum við tilkomu Dýrafjarðarganga.
Á Vestfjörðum er svo sannarlega gott að búa.
Við hjá Orkubúi Vestfjarða óskum eftir að ráða nýja liðsmenn í
hópinn okkar. Í boði er áhugavert starfsumhverfi með krefjandi
og fjölbreyttum verkefnum hjá traustu fyrirtæki. Orkubúið sinnir
alhliða orkuvinnslu á Vestfjörðum ásamt dreifingu orkunnar
til kaupenda. Starfsmenn eru um 70 talsins og er hópurinn
samheldinn og metnaður mikill.
Orkubúið vill fjölga konum í störfum
hjá fyrirtækinu. Konur sem og karlar
eru því hvött til að sækja um ofan-
greind störf.
Áhugaverð störf hjá Orkubúi Vestfjarða fyrir rafvirkja
Rafvirki
Ísafjörður
Starfsmaðurinn verður hluti af vinnuflokki
veitusviðs Orkubús Vestfjarða með höfuð-
stöðvar á Ísafirði. Starfsumhverfið er Ísafjörður
og norðanverðir Vestfirðir.
Starfssvið:
• Daglegur rekstur flutnings- og dreifikerfis
• Nýframkvæmdir
• Viðhald á há- og lágspennubúnaði
• Reglubundið eftirlit í veitukerfi
• Bakvaktir
• Önnur tilfallandi verkefni á veitusviði
Hæfniskröfur:
• Sveinspróf í rafvirkjun
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Reynsla af sambærilegu starfi kostur
• Almenn tölvufærni
Rafvirki
Sunnanverðir Vestfirðir
Starfsmaðurinn verður hluti af vinnuflokki
veitusviðs Orkubús Vestfjarða með höfuð-
stöðvar á Patreksfirði. Starfsumhverfið er
sunnanverðir Vestfirðir.
Starfssvið:
• Daglegur rekstur flutnings- og dreifikerfis
• Nýframkvæmdir
• Viðhald á há- og lágspennubúnaði
• Reglubundið eftirlit í veitukerfi
• Bakvaktir
• Önnur tilfallandi verkefni á veitusviði
Hæfniskröfur:
• Sveinspróf í rafvirkjun
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Reynsla af sambærilegu starfi kostur
• Almenn tölvufærni
Lind Einarsdóttir
SÆKIR ÞÚ ORKU TIL FJALLA?
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is