Morgunblaðið - 31.10.2020, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 2020 43
Hugmyndasamkeppni
um byggðamerki fyrir Múlaþing
Múlaþing, sveitarfélag sem til varð 4. október 2020
með sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogs-
hrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaup-
staðar, efnir til hugmyndasamkeppni um byggða-
merki.
Tákn byggðamerkisins skal hafa tilvísun í áberandi
einkenni í náttúru sveitarfélagsins, sögu þess eða
ímynd.
Skilyrði er að merkið hafi skjaldarlögun og sé í
samræmi við meginreglur skjaldarmerkjafræðinnar,
sbr. 4. og 5. grein reglugerðar um byggðamerki
nr. 112/1999. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar
um gerð og skráningu byggðamerkja má finna hjá
Hugverkastofunni, eða á www.hugverk.is/byggdar-
merki.
Tillögum skal skila í tveimur útfærslum, í lit og í
svart/hvítu, sett upp á arkir í stærðinni A4. Tillög-
unni skal jafnframt fylgja lýsing á merkingu hennar
og meginhugmynd.
Að auki skal skila merkinu á tölvutæku vektorformi.
Tillögurnar skal merkja að aftan með 5 stafa tölu
sem höfundur velur. Nafn höfundar skal fylgja með
í lokuðu umslagi, merktu með sama auðkenni.
Sérstök dómnefnd hefur verið skipuð til að meta
tillögur sem berast.
Verðlaunaupphæð er kr. 500.000 fyrir þá tillögu
sem verður fyrir valinu. Dómnefnd áskilur sér þó
rétt til að hafna öllum tillögum.
Frestur til að skila tillögum er til 13. nóvember
2020. Tillögur sendist til: „Múlaþing, Lyngási 12,
700 Egilsstaðir“, merkt „Byggðamerki“.
Upplýsingar um sveitarfélagið má finna á
www.mulathing.is
Raðauglýsingar
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
Ríkiskaup f.h. íslenska ríkisins áætla að selja
varðskipið Ægi sem ekki er lengur í notkun á vegum
Landhelgisgæslunnar.
Til að undirbúa söluferli er gerð þessi undanfarandi
markaðskönnun sem ekki er skuldbindandi fyrir seljanda.
Áður en tekin er ákvörðun um næstu skref í söluferlinu
er óskað eftir hugmyndum um nýtingu skipsins og líklegt
söluverðmæti.
Fyrirspurnarfrestur rennur út 6. janúar 2021.
Hugmyndum ásamt öðrum gögnum skal skila rafrænt í
TendSign eigi síðar en kl. 12:00 föstudaginn 15. janúar
2021.
Leiðbeiningar varðandi útboðskerfið er að finna á
heimasíðu Ríkiskaupa.
Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni
www.utbodsvefur.is
MARKAÐSKÖNNUN
ÁÆTLUÐ SALA
Á VARÐSKIPINU ÆGI
Auglýsing nr. 21186
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
URÐARVEGUR 54, ÍSAFJÖRÐUR
Urðarvegur 54, 400 Ísafjörður, ásamt öllu því sem
eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar- og
sameignarréttindi. Birt stærð 195,7 m2.
Stórt og rúmgott endaraðhús á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr og fallegu útsýni. Verð 45 mkr.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Ríkiskaupa:
www.rikiskaup.is
TIL SÖLU
Tilboð/útboð
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Tilkynningar
Umsóknir
um dvöl í íbúð fræðimanns
í Kaupmannahöfn 2021
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv.
reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus
til afnota árið 2021.
Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð
er að finna á heimasíðu Jónshúss:
jonshus.dk (fræðimannsíbúð).
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist
skrifstofu Alþingis eigi síðar en
þriðjudaginn 3. nóv. nk.
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur fyrir
veturinn, og tek að
mér ýmis smærri
verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
FINNA.is
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
intellecta.is
Færir þér
fréttirnar
mbl.is