Morgunblaðið - 02.10.2020, Blaðsíða 6
Gucci-sólgleraugu hressa
upp á útlitið. Þau fást í
Optical Studio í Smáralind.
Ef þú vilt hafa
kyssilegar varir
þá er Powder
Kiss Liquid Lip
Colour frá MAC
málið.
Hausttíska er
mjög mikið
svona. Jakki
frá Marc Ó-
Polo í Kringl-
unni.
Þessi bleiki litur er áber-
andi í hausttískunni.
Þessi peysa fæst í H&M.
Síðar peysur eru mjög
smart við þröngar buxur,
há stígvél og bol í sama
lit. Þessi peysa fæst í
Mathilda í Kringlunni.
Ullarkápa frá Ralph
Lauren. Hún fæst í
Mathilda í Kringlunni.
Kaðlapeysur eru
hittari haustsins.
Þessi fæst í Mat-
hilda í Kringlunni.
Þessi skyrta er frá
Stenström og fæst
í Hjá Hrafnhildi.
Geggjuð vetrar-
kápa frá Marc
O’Polo í Kringlunni.
Funheitir
eyrnalokkar
frá Sif Jakobs.
Þeir fást í
Mebu.
H
austtískan kallar á beige-litaða og
brúna tóna, hlýjar peysur, kápur
og falleg föt. Ef við höfum einhvern tím-
ann átt skilið að gera vel við okkur þá er
það núna. Þegar við erum lítið á ferðinni
er ekki úr vegi að skella sér í Kringlu eða
Smáralind og gera þar góð kaup. Þú gætir meira segja
tekið þetta skrefinu lengra, gist á hóteli í miðbænum,
farið í andlitsbað og gert vel við þig í verslunum lands-
ins. Nú eða bara farið í freyðibað heima, borið á þig
andlitsmaska og fengið nýjustu strauma og stefnur
beint í æð í gegnum netið.
Þessi peysa
fæst í H&M.
Þessi Gucci-sólgler-
augu fást í Optical
Studio í Smáralind.
Þessi notalegi
kjóll fæst í MAIA í
Kringlunni.
Stenström er sér-
lega öflugt í vel
sniðnum skyrtum
og þessi litur er svo
sannarlega fagur.
Skyrtan fæst í Hjá
Hrafnhildi.
Hresstu
þig við ...
Við há stígvél og
síða peysu eða
jafnvel leðurjakka
er þessi kjóll ansi
fallegur. Hann
fæst í Lindex.
Kjólar með belti í
mittið ýta undir
kvenleikann.
Þessi fæst í MA-
IA í Kringlunni.
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 2020
ÞÚ FÆRÐ ALLAR ÞÍNAR
UPPÁHALDS VÖRUR Á
www.beautybar.is
SÍMI 511 1313KRINGLAN