Morgunblaðið - 02.10.2020, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 02.10.2020, Qupperneq 28
B irgitta klæðir sig upp á svo eftir er tekið. Hún segir skartgripi eins og hún gerir alltaf áhugaverðan valkost að skreyta hefðbundinn fatnað með. „Ég hef unnið sem útstillingahönnuður fyr- ir NTC í tíu ár. Eitt skiptið þá vantaði skart- gripi og fylgihluti í Kúltúr svo ég setti saman nokkrar perlufestar og hef verið í því síðan.“ Birgitta fer reglulega til Los Angeles þar sem hún kaupir efn- ið í skartgripina sem hún gerir. „Ég hef sérstakan áhuga á perlufestum og passa að gera eng- ar tvær festar eins. Ég held að þessi áhugi komi frá Coco Chanel en ég elska að blanda saman fínu og grófu og finnst alltaf mest spennandi að gera eitthvað óvænt. Það sama á við heima hjá mér sem og í útstillingum. Ég er mikið fyrir að gera eitthvað sem vekur áhuga fólks og fegurðarskyn.“ Morgunblaðið/Árni Sæberg Birgitta á fullan skáp af fallegum fatnaði. Á fullan fataskáp af fallegum fatnaði Birgitta Sveinbjörnsdóttir danskennari og út- stillingahönnuður er með heillandi fatastíl. Hún segist vera móralskur stuðningur fyrir annað fólk sem elskar að kaupa sér föt líka. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is  SJÁ SÍÐU 30 28 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 2020

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.