Morgunblaðið - 02.10.2020, Síða 42

Morgunblaðið - 02.10.2020, Síða 42
Ljómandi með undrakreminu frá Shiseido Shiseido Vital Perfection Uplifting and Firming Eye Cream er undrakrem sem virkar á einni viku. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is F jölmargar ástæður geta verið á bak við myndun bauga undir augunum og má þá nefna sem dæmi erfðir, svefnleysi, kvef og járnskort. Hyljari getur verið skjótvirk- asta leiðin að vinna á því en til er nýtt undrakrem frá Shiseido sem engin kona ætti að láta framhjá sér fara. Shiseido Vital Per- fection Uplifting and Firming Eye Cream er heillandi meðferð fyrir þroskaða húð. Kremið gefur góðan raka og vinnur sér- staklega gegn þrota, fínum línum og hrukk- um. Kremið er ríkt að andox- unarefnum og er með sætum léttum ilmi af brönugrösum í bland við blómailm. 103 konur notuðu kremið og eftir eina viku sögðu 80% þeirra augn- svæðið ljóma eftir meðferðina. 78% þeirra sögðu að húðin í kringum aug- un væri sléttari. Eftir fjögurra vikna notkun á kreminu sögðu 90% augnsvæðið ljóma og 91% var á því að húðin væri þéttari í kringum augun. Augn- kremið er fyrir allar húðgerðir. Það er eftir- sóknarvert að vera með slétta og ljómandi húð í kringum augun. Shiseido Vital Perfection Up- lifting and Firm- ing Eye Cream. 42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 2020 Nýjar vörur Haust 2020 Bláu húsin v/Faxafen • Sími 553 7355 • Vefverslun: selena.is Vefverslunselena.is E f það er eitthvað sem kvenpeningurinn dýrkar þá er það tvöföld virkni þegar kemur að húðvörum. Double Serum frá Clarins hefur ein- mitt að geyma þessa tvöföldu virkni og vinnur serumið gegn öldrun húðarinnar. Í seruminu er öflugt plöntuserum og dregur það úr sjáanlegum öldrunareinkennum húðarinnar, eykur ljóma, dregur úr húðholum og fínum línum svo húðin virðist fersk og ungleg. Nýja formúlan inniheldur túrmerik-þykkni, uppgötvað á rann- sóknarstofu Clarins sem örvar og viðheldur hinum fimm lífsnauðsynlegu þáttum í starfsemi húð- arinnar. Túrmerik er eitt öflugasta andoxunarefni sem sögur fara af, eykur blóðflæði og þar með teygj- anleika og finnur fólk fyrir mun á aðeins sjö dög- um. Tveir fyrir einn!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.