Morgunblaðið - 11.11.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.11.2020, Blaðsíða 1
M I Ð V I K U D A G U R 1 1. N Ó V E M B E R 2 0 2 0 Stofnað 1913  266. tölublað  108. árgangur  SIGUR MYNDI LYFTA UNG- VERJUM UPP DULMAGN- AÐ TÓNMÁL SCHUBERTS FJÖLMENNUR MARKHÓPUR FERÐALANGA NÝR DISKUR EDDU 32 VIÐSKIPTAMOGGINN ANDSTÆÐINGAR 31 Zoom-þreytu farið að gæta  Framhaldsskólanemar sýna mikla seiglu og dugnað þrátt fyrir ástandið að sögn námsráðgjafa  Ekki eru komnar fram vísbendingar um aukið brotthvarf úr námi hafa þurft að taka þátt í frá heim- ilum sínum, að sögn Heimis Har- aldssonar, námsráðgjafa við Menntaskólann á Akureyri. Fríður Reynisdóttir, námsráð- gjafi við MH, telur að yfirstandandi önn sé mun erfiðari og flóknari en síðastliðið vor. Hún segir að mun erfiðara sé að stunda nám í fjarnámi en í dagskóla. Nemendurnir séu í mörgum fögum, skóladagurinn verði mjög langur og engin skil séu í raun á milli skóla og heimilis. „Að sjálf- sögðu höfum við áhyggjur af krökk- unum en þau eru samt ótrúlega seig,“ segir Hildur Halla Gylfadótt- ir, námsráðgjafi við Menntaskólann við Sund. „Þetta er mörgum þeirra erfitt. Bæði þau og forráðamenn þeirra eru dugleg að hafa samband og við erum öll að gera okkar besta, starfsmenn skólans og nemendur.“ Of snemmt er að segja til um hvort brotthvarf úr skólum muni aukast á næstunni en enn eru þó fá- ar vísbendingar um aukið brott- hvarf. Elísabet Vala Guðmundsdóttir, námsráðgjafi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, segir að komið hafi ánægjulega á óvart í samtölum námsráðgjafa við alla nýnema skól- ans hvað mörgum þeirra gangi vel þrátt fyrir þessar námsaðstæður. Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þrátt fyrir erfiðar námsaðstæður og aukið álag sýna nemendur fram- haldsskóla mikla seiglu og dugnað í náminu að sögn námsráðgjafa við nokkra framhaldsskóla, sem rætt var við í gær. Fjarkennslan hefur gengið ágætlega í haust en farið er að bera á zoom-þreytu meðal nem- enda eftir alla fjarfundina sem þeir MSýna seiglu við erfiðar … »6 Segja má að það hafi verið fámennt en góðmennt í miðborginni þegar ljós- myndari Morgunblaðsins var þar á ferðinni um eftirmiðdaginn í gær. Kalt var í veðri og hráslagalegt, enda liðið á haustið. Hitinn er þó enn réttum megin við frostmark, en spáð er frosti um helgina. Morgunblaðið/Árni Sæberg Fámennt en góðmennt á haustdegi í miðborginni Ekki hefur fengist nægt fjármagn í mörg ár til að endurnýja og halda við girðingum á milli sauðfjárveiki- varnarhólfa. Staðan er nú þannig að engin sauðfjárveikivarnargirðing er fjárheld alla leið. Ákveðið hefur verið að ráðast í endurskoðun á mála- flokknum í heild. Endurnýjum og viðhald girðinga á milli varnarhólfa sauðfjárveikivarna er á forræði atvinnuvegaráðuneyt- isins. Það veitir fé til Matvælastofn- unar sem forgangsraðar verkefnum. Girðingar eru dýrar og þær 45 millj- ónir sem til ráðstöfunar eru duga skammt, sérstaklega þegar verkefnið hefur lengi verið vanfjármagnað. Er nú svo komið, að sögn Sigrúnar Bjarnadóttur dýralæknis hjá Mat- vælastofnun, að engin manngerð varnarlína er fjárheld alla leið. Beitir sér fyrir endurskoðun Samstaða er um að endurskoða þurfi málaflokkinn í heild, svo sem kostnað við endurnýjun og viðhald varnarlína, aðgerðir gegn riðu og for- varnir og hefur landbúnaðarráðherra lýst því yfir að hann vilji beita sér fyr- ir endurskoðuninni. »10 Línurnar ekki fjár- heldar  Endurskoðun á sjúkdómavörnum Morgunblaðið/Eggert Kind Fé kemst víða yfir varnarlínur vegna sauðfjársjúkdóma. Baldur Arnarson baldura@mbl.is Aðeins nokkra daga tók að selja all- ar íbúðirnar í nýju fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Nánar tiltekið í Brenniskarði 1 en þar eru 22 íbúðir. Það er fyrsta stóra fjölbýlishúsið sem kemur í sölu í Skarðshlíð sem er nýtt hverfi austur af Vallahverfinu. Aron Freyr Eiríksson, löggiltur fasteignasali hjá Ási fasteignasölu, segir takmarkað framboð af ný- byggingum í Hafnarfirði eiga þátt í miklum áhuga á húsinu. Þá hafi vaxtalækkanir örvað söluna. „Það var sama hvaða íbúð það var. Þær seldust allar,“ segir hann. Keðjuverkun af sölu sérbýlis Lægri vextir hafa víðar aukið sölu en allar þakíbúðirnar eru seld- ar í nýjasta áfanga Hlíðarenda. Hannes Steindórsson, eigandi fasteignasölunnar Lindar, segir samanlagt söluverð þakíbúðanna á annan milljarð króna. Íbúðirnar kosti allt að 140 milljónir króna. Það eigi þátt í sölunni að vaxta- lækkanir hafi örvað sölu á sérbýli. Með því fái seljendur sérbýlis eigið fé til að kaupa dýrari íbúðir. »ViðskiptaMogginn Ljósmynd/Eignamyndir.is Í Skarðshlíð Íbúðirnar í þessu húsi seldust eins og heitar lummur. Seljast hratt í miðri kórónukreppu  Fimm daga tók að selja nýja blokk  Ásókn í þakíbúðir á Hlíðarenda Mikil sala hef- ur verið að undanförnu hjá verslunum með raftæki, húsgögn, heim- ilistæki og bygging- arvörur. Er þetta meðal annars rakið til þess að sótt- varnaaðgerðir hafi leitt til þess að fólk verji nú meiri tíma heima hjá sér en áður og því hafi skap- ast þörf á að endurnýja ýmsa hluti. Þeir kaupmenn sem Morgun- blaðið ræddi við segja að salan hafi aukist mikið síðustu mánuði og að jólavertíðin hafi komið snemma í ár. »2 Raftæki og húsgögn rokseljast í kófinu Raftæki eru vinsæl söluvara í ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.