Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.11.2020, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.11. 2020
LÍFSSTÍLL
Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna
Hreinsandi • Vatnslosandi • Gott fyrir meltinguna • Getur lækkað blóðsykur
Getur dregið úr slímmyndun • Gott fyrir þvagblöðru, lifur og nýru
Aðeins ein tafla á dag og ekkert bragð!
Eplaedik
– lífsins elexír
„Í ágúst í fyrra greindist ég með of háan blóðsykur og var sagt að skera niður í mat og drykk til að reyna að
laga þetta. Ég skar niður sætindi, sem getur verið erfitt, en með því að taka inn eina töflu af Apple Cider
daglega tókst mér að halda mér við efnið. Ég fór aftur í mælingu ummiðjan janúar og þá hafði blóðsykurinn
lækkað niður í eðlileg viðmið, þrátt fyrir að vera komin niður í eðlilegt viðmið ætla ég að halda áfram að taka
þessar töflur því þær gera svo ótalmargt annað gott fyrir mig. Mæli 100%með Apple Cider frá New Nordic.“
Bjarni Ómar Zach Elíasson
Svefnherbergi hjónanna er látlaust og smekklegt og allt lín er náttúrulegt.
Anna selur handunnin kerti úr býflugnavaxi sem loga í 70 klukkustundir.
Í búðinni Fjord má
finna þessar fallegu
og vönduðu vörur.
Herbergið hennar Sóleyjar er afar smekklegt og fallegt.
Herbergið hans Óðins er flott en hann bjó sjálfur til vopnin á veggjunum.
Anna opnaði í fyrra konsept-
búðina Fjord í miðbæ Akureyrar.
að mynda með mikið af sjálfbærum textíl frá
Belgíu. Ég er einnig með kerti úr býflugnavaxi
sem brenna í 70 klukkutíma. Svo vinn ég mikið
með listamönnum hér, eins og leirlistakonunni
Margréti Jónsdóttur. Hún er ótrúlega
hæfileikarík. Ég vinn líka náið með hönn-
uðinum Ingibjörgu Guðmundsdóttur en hún er
með búð sem er samliggjandi Fjord og heitir
Cave Canem. Ég sel nokkar vörur frá henni en
list hennar er einstök. Ég er að byggja upp lín-
una mína smátt og smátt,“ segir Anna.
„Þegar ég horfi til baka yfir allt það sem ég
hef lært í lífinu, allt frá mannfræði og hönnun
til flakks á flóamörkuðum í Frakklandi, sé ég
að það hefur leitt mig hingað, í Fjord. Ég
myndi engu vilja breyta.“