Bæjarins besta


Bæjarins besta - 07.06.1990, Síða 3

Bæjarins besta - 07.06.1990, Síða 3
BÆJARINS BESTA 3 •Eigum nú aftur til á lager hinar vinsælu fólksbílakerrur okkar. Ath! Við fjarlægjum gamla bíla, kaupum hásingar með fjöðrum og stakar fjaðrir. Vélvirkinn s/f Hafnargötu 8, Bolungarvík S 7348. Ath! geymið auglýsinguna. Byggðastofnun Iðnráðgjafi á Vestfjörðum Fjórðungssamband Vestfirðinga og Byggðastofnun hafa gert samkomulag um að ráða iðnráðgjafa fyrir Vestfirði er starfi á skrifstofu Byggðastofnunar á ísafirði. Starfið er hér með auglýst laust til umsóknar og er um- sóknarfresturtil 20. júní. Leitað er eftir starfsmanni með haldgóða tækni- og eða viðskiptamenntun. Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Guðmundsson, Byggðastofnun í Reykjavík í síma 99-6600 (Gjaldfrítt). Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf skal skilað til Byggðastofnunar, Pósthólf 5410,125 Reykjavík. Bœjarins besta - Ber nafn meö rentu ísfirðingar - nágrannar Garðplöntusala við Seljalandsveg 78, ísafirði. Sumarblóm, fjörær blóm. Tré og runnar, mikið úrval. Opiðkl. 1930-2 200 virka daga ogkl. 1300-2 200 um helgar. LÖGREGLAN Á ÍSAFIRÐI REIÐHJÓLASKOÐUN 1. □ Hemlar □ Lás □ Bjalla p □ Framljós og rafall □ Glitauga að aftan D T eina9lil (Endurskin frá hlið) □ Glitaugu á fótstigum D Endurskinsmerki, hvítt - þrístrent að framan. □ Hjólvari (Viðvörunarstöng með endurskinsmerki). □ Hjólið hentar ökumanni. □ Hæð stýris □ Hæð hnakks □ Loft í dekkjum □ Framhjól □ Afturhjól □ Keðja/keðjuhlíf Krakkar og aðrir reiðhjólaeigendur athugið!!! Eru hjólin ykkar í lagi??? Reiðhjólaskoðun á vegum Umferðarráðs og lögreglunnar verðursem hérsegir: Fimmtudaqur7. júní 1990 Holtahverfi, Isaf. viðendastöð SVÍ.........kl. 10-12 Við Barnaskólann ísafirði............kl. 13-15 Við Félagsheimilið í Hnífsdal........kl. 16-18 Föstudaqur8. júní 1990 Þingeyri, við Barnaskólann...........kl. 10-12 Flateyri, við Barnaskólann...........kl. 13-15 Suðureyri, við lögreglustöðina.......kl. 16-18 Lauqardaqur 9. júní 1990 Súðavík, við Félagsheimilið................kl. 16-18 Allir vilja hafa hjól sín hrein og í góðu lagi Til þess að auka öryggi þitt í um- ferðinni er merkt við þau atriði sem bæta þarf, í viðkomandi reit. Nr. 1 eruatriðisemskylteraðhafa á hjólinu. Nr. 2 er það sem mælt er með til þess að sjást sem best. Nr. 3 eru önnur atriði sem þurfa að vera í lagi. Ef þú getur ekki sjálf(ur) lagað það sem lögreglan eða skoðunarmað- ur hefur merkt við, sýndu þá mið- ann heima hjá þér og fáðu aðstoð við lagfæringu. Þegar öll atriðin eru í lagi átt þú að fá viðurkenningarmiða á hjólið þitt hjá skoðunarmanni. Gangí þér vel. Með kveðju, Lögreglan UMFEFIÐAR

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.