Bæjarins besta - 07.06.1990, Síða 15
BÆJARINS BESTA 15
Dýrafjörður:
Framkvæmdum við
Dýrafjarðarbrú
miðar vel áfram
Hér sést Færeyski pramminn við Ketilseyri, sem notaður er
við efnisflutninga út á fjörðinn. Hann ber um 200 tonn og
losar efnið með því að opna kjölinn endilangann.
FRAMKVÆMDIR við
Dýrafjarðarbrú eru
komnar á fullt og hafa geng-
ið samkvæmt áætlun. Við
Lambadalsoddann er verið
að slá undir fyrstu plötu en
þær verða þrjár. Búið að
steypa þrjá sökkla og er verið
að ljúka við fjórða og síðasta
sökkulinn.
í samtali við Hauk Karls-
son brúarsmið á Lamba-
dalsodda, sagði hann að
verkinu miðaði vel áfram.
Framkvæmdum fyrir þennan
áfanga á að vera lokið í sept-
ember.
Þar vinna 17 manns og
gista þeir í skálum sem þar
eru. Handan fjarðarins á
Ketilseyri er annar vinnu-
hópur við framkvæmdir. Þar
er verið að koma fyllingar-
efni út á fjörðinn með
pramma. Pramminn er feng-
in að láni frá Færeyjum
ásamt starfsmanni.
Hann flytur fyllingarefnið
út á fjörðinn og losar það
síðan með því að opna kjöl-
inn endilangann. Flotmagn
prammans er í síðunum og
ber hann um 200 tonn í
hverri ferð.
Framkvæmdum við Dýra-
fjarðarbrú á að ljúka sam-
ísafjörður:
Einn
fermdur
hjá
kaþólsku
kirkjunni
LAUGARDAGINN 16.
júní næstkomandi verð-
ur ferming hjá kaþólsku
kirkjunni á Isafirði. Þá verð-
ur fermdur Jóhann Benedikt
Hjálmarsson, Fjarðarstræti
27, ísafirði.
Fermingin fer fram í
kapellu Kaþólsku kirkjunnar
að Mjallargötu 9 og hefst
klukkan 13,30.
kvæmt áætlun fyrir 1. ágúst
1992. Brúin verður 120
metra löng og síðan kemur
önnur brú yfir Ketilseyrará,
hún verður 6 metra löng.
Kostnaðaráætlun á verð-
lagi janúar 1990 gerir ráð
fyrir að verkið kosti í heild,
þ. e. vegur, fylling, brú,
rannsóknir, hönnun og ann-
að, rétt innan við 300 m. kr.
Fyllingin yfir Dýrafjörð er
sú næstmesta sem Vegagerð-
in hefur ráðist í og er að efn-
ismagni næstum jafnmikil og
fylling í Borgarfirði. í Dýra-
fjörð er gert ráð fyrir að fari
336 þús. m3 en í Borgar-
fjörð fóru 400 þús. m3.
y/T =
i W A. = v JJn //!» '*
N0TAÐIR
BÍLAR
BÍLASALA
ÞÓR
Tegund Ár EkinnVerð
þ.km. þús.
Blazers110 '85 96 1.200
BMW316 '84 90 320
BMW316 '82 300
DaihatsuCh.TX '85 85 310
DaihatsuCh.5d. '86 49 370
Ford Bronco 72 150 350
Ford Escort '84 50 300
Ford Escort '83 73 450
FordEscort '83 80 460
FordSierra '83 86 370
FordTempo '84 90 500
Honda Prelude '86 45 950
Lada2105 '86 70 180
Lada 1500 stat. '88 17 350
LadaSport '89 13 640
Mazda323GLX '87 19 590
Mazda323 sedan '83 123 230
Mazda3231,3LX '86 42 700
Mazda626GLX '86 65 620
Mazda626GLX '84 123 460
Mazda626hbGLX '87 48 720
Mazda626sedan '83 100 320
Mazda626sedan '86 69 550
MMCGalantTurb. '87 55 950
MMCLancer4x4 '88 27 920
MMCL-200p.dís. '84 150 650
MMCPajaru '84 125 950
OpelKadett '83 66 250
Saab900GL '80 93 230
Saab99 '81 83 290
Skoda120L '88 27 260
Subaru 1,8 stat. '83 77 370
ToyotaCarinall '87 46 690
ToyotaCorollaSP '87 55 600
ToyotaCressida '83 119 450
ToyotaLandcr.il '87 53 1.400
ToyotaTersel '83 87 280
Volvo245stat. '81 112 430
Volvo 244DL '82 92 350
Volvo 745 '87 80 1.150
^ == "K = __
tw = . Jlll //•»
VÉLSMIÐJAN ÞÓR
BÍLASALAS 3057
r-----------------------------------------------------------------------.-----------1
ÁÆTLUN EYJALÍNAR
FRÁ ÍSAFIRÐISUMARIÐ 1990
Daaur kl. 9.00 kl. 14.00 kl. 17.00 kl. 20.00
sunnudagur skoðunarf. íJökulf.* kvöldsigling
mánudagur skoðunarferð*
þriðjudagur Jökulfirðir skoðunarferð*
miðvikudagur skoðunarferð*
fimmtudagur Jökulfirðir skoðunarferð*
föstudagur skoðunarferð* Jökulfirðir
laugardagur skoðunarferð* kvöldsigling
* Gert er ráð fyrir að skoðunarferð taki u.þ.b. 2’/2-3'/2 tíma og siglt sé um Djúp nema á sunnudögum, en þá
erfarið í Jökulfirði.
Gert er ráð fyrir að áætlunarferðir tengist áætlunarbílum og flugi Flugleiða til og frá Reykjavík.
Tillögur að sérferðum á þeim tímum sem ekki eru áætlunarferðir:
Á tímatöflunni sést hvenær er svigrúm til að fara í sérferðir og meðfylgjandi eru tillögur að slíkum
ferðum fyrir einstaklinga og hópa sem vilja leigja bátinn.
☆ sjóstangaveiði ☆ sigling til Súgandafjarðar - rúta til baka ☆ sigling til Flateyrar - rúta til baka ☆
☆ sigling að Galtarvita ☆ Sigling að Grænuhlíð og Rit ☆
Nánari upplýsingar og bókanir:
Ferðaskrifstofa Vestfjarða S 94-3557, fax 94-4767, bókanirog upplýsingar.
Hótel Isafjörður S 94-4111, fax 94-4767
H.F. Djúpbáturinn S 94-3155, fax 94-4185, farsími 985-23396
Eyjalin, farsími 985-20763